Reykjavíkurborg hefur gengið illa að ráða í stöður á leikskólum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. september 2016 19:00 Ráða þarf í 71 stöðugildi á leikskólum borgarinnar svo þeir geti starfað eðlilega. Manneklu má meðal annars rekja til uppgangs í samfélaginu þar sem launakjör á almennum vinnumarkaði eru betri bjóðast á leikskólum. Ástandið kemur illa við marga foreldra. Manneklan á leikskólum landsins er farinn að hafa áhrif víða nú þegar vetrarstarf er að komast í fullan gang. Undirmönnun á leikskólum landsins hefur keðjuverkandi áhrif til að mynda á foreldra en í dag þá hafa leikskólar þurft að senda hóp barna snemma heim til þess að þeir geti starfað eftir þeim reglum sem þeim eru settar. Formaður Félags leikskólakennara segir að vandamálið sé ekki nýtt af nálinni en í lögum segir að menntaðir leikskólakennarar eigi að vera 2/3 hluti þeirra sem stafa á leikskólum en illa hefur gengið að ráða í stöður í haust. „Eins og staðan er í dag og það er svo sem ekkert nýtt vandamál þá vantar um 1300 leikskólakennara á landsvísu til að uppfylla lágmarkskröfu laganna,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. Fram hefur komið í fréttum í dag að manneklan sé slík og til að mynda hafi á einum leikskóla þurft að senda allt að fjórðung barna fyrr heim svo leikskólastarf geti starfað með eðlilegum hætti. „Reykjavíkurborg hefur gengið illa að manna stöður með leikskólakennurum og það er bara leiðinleg staðreynd. Við höfum átt mjög góð samtöl við forsvarsmenn Reykjavíkurborgar og menn taka þennan vanda mjög alvarlega og líta á þetta alvarlegum augum og það sem að ég tel og ég veit að Reykjavíkurborg er sammála mér í því að það þurfi að fara í langtíma aðgerðir að vinna að því hvernig við ætlum í sameiningu að fjölga leikskólakennurum,“ segir Haraldur. Haraldur segir að ástandið megi meðal annars rekja til þess að uppgangur sé þjóðfélaginu sem verði til þess að fólk leiti í betur launaðri störf. Sömuleiðis hafi ekki náðst að halda í við nýliðun innan stéttarinnar og... „...og svo getur auðvitað niðurskurður til langs tíma, hann hjálpar ekki, þannig að þetta er uppsafnaður vandi,“ segir Haraldur. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hélt fund með stjórnendum leikskóla Reykjavíkur í dag þar sem farið var yfir þessi mál og að honum loknum kom fréttatilkynning til fjölmiðla þar sem boðað er til fréttamannafundar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun þar sem aðgerðaáætlun vegna skólamála verður kynnt. Tengdar fréttir Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7. september 2016 06:45 Mótmæla að neyðarástand ríki í leiksskólunum Framsókn og flugvallarvinir vilja skipa neyðarhóp um skólamál í borginni. Meirihlutinn vísaði tillögunni frá, ætlar að snúa vörn í sókn en mun ekki endurskoða hagræðingu upp á 670 milljónir króna. 8. september 2016 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Ráða þarf í 71 stöðugildi á leikskólum borgarinnar svo þeir geti starfað eðlilega. Manneklu má meðal annars rekja til uppgangs í samfélaginu þar sem launakjör á almennum vinnumarkaði eru betri bjóðast á leikskólum. Ástandið kemur illa við marga foreldra. Manneklan á leikskólum landsins er farinn að hafa áhrif víða nú þegar vetrarstarf er að komast í fullan gang. Undirmönnun á leikskólum landsins hefur keðjuverkandi áhrif til að mynda á foreldra en í dag þá hafa leikskólar þurft að senda hóp barna snemma heim til þess að þeir geti starfað eftir þeim reglum sem þeim eru settar. Formaður Félags leikskólakennara segir að vandamálið sé ekki nýtt af nálinni en í lögum segir að menntaðir leikskólakennarar eigi að vera 2/3 hluti þeirra sem stafa á leikskólum en illa hefur gengið að ráða í stöður í haust. „Eins og staðan er í dag og það er svo sem ekkert nýtt vandamál þá vantar um 1300 leikskólakennara á landsvísu til að uppfylla lágmarkskröfu laganna,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. Fram hefur komið í fréttum í dag að manneklan sé slík og til að mynda hafi á einum leikskóla þurft að senda allt að fjórðung barna fyrr heim svo leikskólastarf geti starfað með eðlilegum hætti. „Reykjavíkurborg hefur gengið illa að manna stöður með leikskólakennurum og það er bara leiðinleg staðreynd. Við höfum átt mjög góð samtöl við forsvarsmenn Reykjavíkurborgar og menn taka þennan vanda mjög alvarlega og líta á þetta alvarlegum augum og það sem að ég tel og ég veit að Reykjavíkurborg er sammála mér í því að það þurfi að fara í langtíma aðgerðir að vinna að því hvernig við ætlum í sameiningu að fjölga leikskólakennurum,“ segir Haraldur. Haraldur segir að ástandið megi meðal annars rekja til þess að uppgangur sé þjóðfélaginu sem verði til þess að fólk leiti í betur launaðri störf. Sömuleiðis hafi ekki náðst að halda í við nýliðun innan stéttarinnar og... „...og svo getur auðvitað niðurskurður til langs tíma, hann hjálpar ekki, þannig að þetta er uppsafnaður vandi,“ segir Haraldur. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hélt fund með stjórnendum leikskóla Reykjavíkur í dag þar sem farið var yfir þessi mál og að honum loknum kom fréttatilkynning til fjölmiðla þar sem boðað er til fréttamannafundar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun þar sem aðgerðaáætlun vegna skólamála verður kynnt.
Tengdar fréttir Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7. september 2016 06:45 Mótmæla að neyðarástand ríki í leiksskólunum Framsókn og flugvallarvinir vilja skipa neyðarhóp um skólamál í borginni. Meirihlutinn vísaði tillögunni frá, ætlar að snúa vörn í sókn en mun ekki endurskoða hagræðingu upp á 670 milljónir króna. 8. september 2016 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Vantar starfsfólk á nær helming leikskóla Reykjavíkurborgar Fimmtíu stöðugildi ómönnuð í leikskólum. Börn send heim vegna manneklu. Starfsfólk flýr í önnur störf. 7. september 2016 06:45
Mótmæla að neyðarástand ríki í leiksskólunum Framsókn og flugvallarvinir vilja skipa neyðarhóp um skólamál í borginni. Meirihlutinn vísaði tillögunni frá, ætlar að snúa vörn í sókn en mun ekki endurskoða hagræðingu upp á 670 milljónir króna. 8. september 2016 07:00