Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 14:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, fær það vandasama verkefni að taka stöðu Hörpu Þorsteinsdóttur í framlínu íslenska kvennalandsliðsins. Harpa er ólétt og verður ekki með landsliðinu næstu mánuðina en Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, er búinn að gefa það út að Berglind er næst inn. „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn hefur trú á manni og treystir manni fyrir svona verkefni. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind Björg í viðtali við Vísi. Berglind er mikill markaskorari en hún setti tólf mörk í tólf leikjum fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra og er búin að skora tólf mörk í fimmtán leikjum í ár.Væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið Hún hefur aftur á móti spilað tíu landsleiki, flesta sem varamaður, án þess að skora. Harpa Þorsteinsdóttir var á svipuðum stað þegar hún fékk tækifærið hjá Frey en þá var hún aðeins búin að skora eitt landsliðsmark í 33 leikjum. Eftir komu Freys skoraði hún 17 mörk í 28 leikjum. „Það væri gaman að geta tryggt sér stöðuna. Harpa er mjög góður leikmaður og hefur bætt sig mikið síðan Freyr tók við landsliðinu. Ég er líka búin að bæta mig mikið þannig ég er jákvæð fyrir þessu,“ segir Berglind. „Það væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið á föstudaginn. Slóvenska liðið er mjög gott fram á við en varnarleikurinn er ekkert sérstakur. Þær koma dýrvitlausar í leikinn því þær töpuðu 6-0 síðast og vilja pottþétt hefna fyrir það.“ Stelpurnar eru í samkeppni við leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið en Berglind vill að Íslendingar kjósi að sjá leik stelpnanna. „Allir að mæta á völlinn. Ég get lofað hörkuleik og því vil ég sjá sem flesta,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, fær það vandasama verkefni að taka stöðu Hörpu Þorsteinsdóttur í framlínu íslenska kvennalandsliðsins. Harpa er ólétt og verður ekki með landsliðinu næstu mánuðina en Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, er búinn að gefa það út að Berglind er næst inn. „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn hefur trú á manni og treystir manni fyrir svona verkefni. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind Björg í viðtali við Vísi. Berglind er mikill markaskorari en hún setti tólf mörk í tólf leikjum fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra og er búin að skora tólf mörk í fimmtán leikjum í ár.Væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið Hún hefur aftur á móti spilað tíu landsleiki, flesta sem varamaður, án þess að skora. Harpa Þorsteinsdóttir var á svipuðum stað þegar hún fékk tækifærið hjá Frey en þá var hún aðeins búin að skora eitt landsliðsmark í 33 leikjum. Eftir komu Freys skoraði hún 17 mörk í 28 leikjum. „Það væri gaman að geta tryggt sér stöðuna. Harpa er mjög góður leikmaður og hefur bætt sig mikið síðan Freyr tók við landsliðinu. Ég er líka búin að bæta mig mikið þannig ég er jákvæð fyrir þessu,“ segir Berglind. „Það væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið á föstudaginn. Slóvenska liðið er mjög gott fram á við en varnarleikurinn er ekkert sérstakur. Þær koma dýrvitlausar í leikinn því þær töpuðu 6-0 síðast og vilja pottþétt hefna fyrir það.“ Stelpurnar eru í samkeppni við leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið en Berglind vill að Íslendingar kjósi að sjá leik stelpnanna. „Allir að mæta á völlinn. Ég get lofað hörkuleik og því vil ég sjá sem flesta,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45