Erlent

Fylgstu með geimgöngu í beinni útsendingu

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
NASA sendir geimgönguna beint út í gegnum netið.
NASA sendir geimgönguna beint út í gegnum netið. NASA
Tveir geimfarar vinna nú að því að gera við búnað í Alþjóðlegu geimstöðinni. Til þess þurftu þeir að fara út úr stöðinni og fara í geimgöngu í um 350 kílómetra hæð yfir jörðu.

NASA sendir geimgönguna beint út í gegnum netið og geta lesendur Vísis fylgst með í spilaranum hér fyrir neðan.

Geimstöðin er rekin í samstarfi BAndaríkjamanna, Rússa, Japana, Kanadamanna, ellefu Evrópuþjóða og Brasilíumanna. Fjallað er um stöðina á vef Vísindavefsins fyrir áhugasama.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×