Celtic vill fá Kolbein Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2016 09:32 Kolbeinn fagnar marki sínu með liðsfélögunum í gær. Vísir/AFP Skoska blaðið Daily Record slær því upp í dag að Celtic sé á höttunum eftir landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni sem spilar með Nantes í Frakklandi. Kolbeinn kom til Frakklands í sumar en átti erfitt uppdráttar fyrir áramót. Hann var gagnrýndur af þjálfara sínum fyrir að vera ekki í nógu góðu formi en forseti félagsins, sem átti stærstan hlut í því að fá Kolbein frá Ajax, sagði að Kolbeinn þyrfti að fá meiri tíma til að aðlagast og að hann fengi allt tímabilið til að sanna sig.Sjá einnig: Þjálfari Nantes um Kolbein: Hann er of þungur Kolbeinn þakkaði fyrir sig með því að skora sigurmark sinna manna í Nantes í 2-1 sigri á St. Etienne eftir að hafa komið inn á sem varmaður.Sjá einnig: Kolbeinn kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið „Gagnrýnin særði mig en ég kem sterkari til baka. Þetta er nýtt ár og ný byrjun,“ sagði Kolbeinn við fjölmiðla eftir leikinn í gær. Blaðið segir að Kolbeinn hafi fyrst vakið athygli forráðamanna Celtic árið 2013 en Neil Lennon var þá stjóri liðsins. Nantes greiddi þrjár milljónir evra fyrir Kolbein í sumar en fullyrt er að félagið sé reiðubúið að láta hann frá sér fyrir sömu upphæð. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskur framherji er orðaður við Celtic en skoskir fjölmiðlar hafa reglulega birt fréttir um það að Alfreð Finnbogason sé á óskalista félagsins. Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Skoska blaðið Daily Record slær því upp í dag að Celtic sé á höttunum eftir landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni sem spilar með Nantes í Frakklandi. Kolbeinn kom til Frakklands í sumar en átti erfitt uppdráttar fyrir áramót. Hann var gagnrýndur af þjálfara sínum fyrir að vera ekki í nógu góðu formi en forseti félagsins, sem átti stærstan hlut í því að fá Kolbein frá Ajax, sagði að Kolbeinn þyrfti að fá meiri tíma til að aðlagast og að hann fengi allt tímabilið til að sanna sig.Sjá einnig: Þjálfari Nantes um Kolbein: Hann er of þungur Kolbeinn þakkaði fyrir sig með því að skora sigurmark sinna manna í Nantes í 2-1 sigri á St. Etienne eftir að hafa komið inn á sem varmaður.Sjá einnig: Kolbeinn kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið „Gagnrýnin særði mig en ég kem sterkari til baka. Þetta er nýtt ár og ný byrjun,“ sagði Kolbeinn við fjölmiðla eftir leikinn í gær. Blaðið segir að Kolbeinn hafi fyrst vakið athygli forráðamanna Celtic árið 2013 en Neil Lennon var þá stjóri liðsins. Nantes greiddi þrjár milljónir evra fyrir Kolbein í sumar en fullyrt er að félagið sé reiðubúið að láta hann frá sér fyrir sömu upphæð. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskur framherji er orðaður við Celtic en skoskir fjölmiðlar hafa reglulega birt fréttir um það að Alfreð Finnbogason sé á óskalista félagsins.
Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira