Handbolti

Handvarpið: Hvað gerðist í Póllandi og hver er framtíðin?

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Strákarnir okkar eru úr leik á Evrópumótinu í handbolta eftir níu marka tap gegn Króatíu, 37-28, í Katowice í Póllandi í gær.

Þetta er í fyrsta sinn síðan 2004 að íslenska landsliðið kemst ekki upp úr riðli á Evrópumóti, en spilamennskan var að einhverju leyti framhald á katastrófunni í Katar í fyrra.

Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson gera upp mótið, spilamennskuna og horfa til framtíðar í íslenskum handbolta í þessum lokaþætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. Lokaþáttur sem kom því miður of snemma vegna árangurs íslenska liðsins.

Þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér að ofan eða í Mixcloud-spilaranum hér að neðan.

Fyrri þættir Handvarpsins:

Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val 

Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016

Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“

Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg

Hér má finna alla þætti Handvarpsins 2016 á Mixcloud.

Handvarpið - Lokaþáttur (því miður of snemma) by Tomthordarson on Mixcloud


Tengdar fréttir

Björgvin Páll: Sorry

Skilaboð landsliðsmarkvarðarins eftir tapið gegn Króatíu í gær voru einföld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×