Sigur á Frökkum á HM í bandý Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 14:00 Íslenska liðið vann góðan sigur á Frökkum. mynd/aðsend Íslenska landsliðið í bandý bar sigurorð af Frökkum, 7-4, á HM í dag. Frakkarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrsta markið. Íslenska liðið kom sterkt til baka, skoraði tvö mörk og staðan því 2-1 eftir 1. leikhluta. Frakkarnir byrjuðu aftur af meiri krafti og skoruðu tvö mörk. Íslendingar tóku þá við sér, skoruðu tvö mörk og héldu eins marks forystu út 2. leikhluta. Í síðasta leikhluta var hart barist en þrjú mörk frá íslenska liðinu reyndust of mikið fyrir Frakkana og íslenska liðið vann því sinn fyrsta landsleik, 7-4. Að öðrum ólöstuðum var Andreas Stefansson besti leikmaður íslenska liðsins með 4 mörk og 2 stoðsendingar. Kristian Magnússon skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu og Martin Smedlund var með eitt mark. Tryggvi Stefánsson varði 32 skot í íslenska markinu, þar af mörg dauðafæri. Liðið spilaði feiknavel í dag og börðust allir sem einn af feiknakrafti. Martin Smedlund, fyrirliði íslenska liðsins, hafði þetta að segja í leikslok: „Við vissum að við gætum unnið þennan leik. Til þess þurftum við að spila frábæran varnarleik og bæta sóknarleikinn miðað við síðustu leiki. Við gerðum það í dag og unnum því algjörlega verðskuldaðan sigur í dag.“ Leik Íslands og Frakklands má sjá í heild sinni með því að smella hér.Frakkar sækja að íslenska markinu.mynd/aðsendMartin Smedlund er fyrirliði íslenska liðsins.mynd/aðsend Aðrar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Íslenska landsliðið í bandý bar sigurorð af Frökkum, 7-4, á HM í dag. Frakkarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrsta markið. Íslenska liðið kom sterkt til baka, skoraði tvö mörk og staðan því 2-1 eftir 1. leikhluta. Frakkarnir byrjuðu aftur af meiri krafti og skoruðu tvö mörk. Íslendingar tóku þá við sér, skoruðu tvö mörk og héldu eins marks forystu út 2. leikhluta. Í síðasta leikhluta var hart barist en þrjú mörk frá íslenska liðinu reyndust of mikið fyrir Frakkana og íslenska liðið vann því sinn fyrsta landsleik, 7-4. Að öðrum ólöstuðum var Andreas Stefansson besti leikmaður íslenska liðsins með 4 mörk og 2 stoðsendingar. Kristian Magnússon skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu og Martin Smedlund var með eitt mark. Tryggvi Stefánsson varði 32 skot í íslenska markinu, þar af mörg dauðafæri. Liðið spilaði feiknavel í dag og börðust allir sem einn af feiknakrafti. Martin Smedlund, fyrirliði íslenska liðsins, hafði þetta að segja í leikslok: „Við vissum að við gætum unnið þennan leik. Til þess þurftum við að spila frábæran varnarleik og bæta sóknarleikinn miðað við síðustu leiki. Við gerðum það í dag og unnum því algjörlega verðskuldaðan sigur í dag.“ Leik Íslands og Frakklands má sjá í heild sinni með því að smella hér.Frakkar sækja að íslenska markinu.mynd/aðsendMartin Smedlund er fyrirliði íslenska liðsins.mynd/aðsend
Aðrar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira