Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2016 12:00 Stephen Colbert tók West fyrir. vísir Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. Kanye hefur farið mikinn á Twitter að undanförnu og er farinn að biðja ríkustu menn heims um fjárstuðning fyrir fyrirtækið sitt. Þá segist hann skulda 53 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö milljarður íslenskra króna.Hann hefur lagt mikið í sölurnar í tískuheiminum og reynt að koma fatalínunni Yeezy á markað með trompi. Svo virðist eins og það hafi eitthvað misheppnast. Kanye neitaði að mæta á Grammy-verðlaunin þar sem hann var ekki tilnefndur. Hann gerir lítið úr Taylor Swift í lagi á nýrri plötu þar sem meðal annars þessi setning kemur fram: „Ég held að ég og Taylor gætum einn daginn sofið saman, af hverju? ég gerði þessa tík fræga." Vakið hefur athygli að bón Kanye til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, um að fjárfesta milljarð dollara í verkefnum sínum var sett fram á Twitter, helsta samkeppnismiðli Facebook. Colbert gerir meðal annars grín að þessu. Zuckerberg hefur ekki tjáð sig um málið en hann skellti þó í eitt „læk“ á Facebook-síðu fyrrum forritara hjá Facebook, sem benti á þessa mótsögn, eins og sjá má á skjáskotinu hér í fréttinni. Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. Kanye hefur farið mikinn á Twitter að undanförnu og er farinn að biðja ríkustu menn heims um fjárstuðning fyrir fyrirtækið sitt. Þá segist hann skulda 53 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö milljarður íslenskra króna.Hann hefur lagt mikið í sölurnar í tískuheiminum og reynt að koma fatalínunni Yeezy á markað með trompi. Svo virðist eins og það hafi eitthvað misheppnast. Kanye neitaði að mæta á Grammy-verðlaunin þar sem hann var ekki tilnefndur. Hann gerir lítið úr Taylor Swift í lagi á nýrri plötu þar sem meðal annars þessi setning kemur fram: „Ég held að ég og Taylor gætum einn daginn sofið saman, af hverju? ég gerði þessa tík fræga." Vakið hefur athygli að bón Kanye til Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, um að fjárfesta milljarð dollara í verkefnum sínum var sett fram á Twitter, helsta samkeppnismiðli Facebook. Colbert gerir meðal annars grín að þessu. Zuckerberg hefur ekki tjáð sig um málið en hann skellti þó í eitt „læk“ á Facebook-síðu fyrrum forritara hjá Facebook, sem benti á þessa mótsögn, eins og sjá má á skjáskotinu hér í fréttinni.
Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16