Segir Pútín geta bundið enda á stríðið í Sýrlandi með einu símtali Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 23:05 Vladimir Pútín, forseti Rússlands vísir/getty „Það er einn maður í heiminum sem getur með einu símtali bundið enda á borgarastríðið í Sýrlandi og það er herra Pútín.“ Þetta sagði Philip Hammond, utanríkisráðherra Breta, í viðtali í dag en eins og greint hefur verið frá er stefnt að því að ná vopnahléi í Sýrlandi í næstu viku. Ástandið í landinu versnar með hverjum deginum. Rússar, sem styðja Assad Sýrlandsforseta, hafa ekki látið af loftárásum sínum þrátt fyrir harða gagnrýni á þær og þá eru bæði Tyrkir og Sádar að íhuga að senda hersveitir inn í Sýrland.Undir Rússum komið hvort Assad verði áfram við völd eða ekkiÞeir styðja uppreisnarhópa gegn Assad forseta en hryðjuverkasamtökin ISIS hafa einnig hreiðrað um sig víða í Sýrlandi og eins og kunnugt er er ríkjum heims mikið í mun að brjóta þau á bak aftur. Það er hins vegar mat margra að það sé ekki hægt nema að koma Assad fyrst úr forsetastólnum.Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretavísir/gettyHammond segir það undir Rússum komið hvort Assad verði áfram við stjórnvölinn í Sýrlandi eða ekki. „Þetta veltur allt á því hvort að Rússar séu tilbúnir til þess að beita áhrifum sínum svo að Assad víki. Það er nákvæmlega sama staða og var uppi fyrir ári síðan,“ segir Hammond.11 milljónir Sýrlendinga á flóttaVopnahléið í Sýrlandi sem nokkur af stórveldum heims, þar á meðal Bretland, Bandaríkin og Rússland, komu sér saman um fyrir helgi var ekki samþykkt í samráði við Assad. Samkomulagið felur ekki aðeins í sér að reynt verði að koma á vopnahléi heldur einnig að hjálpargögnum verði komið til bágstaddra í Sýrlandi. Stríðið í landinu hefur kostað meira en 250 þúsund manns lífið og 11 milljónir Sýrlendinga hafa flúið heimili sín, þar af hafa fjórar milljónir flúið úr landi. Tengdar fréttir Segja Rússa og stjórnarherinn beita klasasprengjum Mannréttindasamtök segja minnst 37 borgara hafa fallið vegna slíkra sprengja frá 26. janúar. 9. febrúar 2016 09:53 50 þúsund á flótta frá Aleppo Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum. 11. febrúar 2016 08:13 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
„Það er einn maður í heiminum sem getur með einu símtali bundið enda á borgarastríðið í Sýrlandi og það er herra Pútín.“ Þetta sagði Philip Hammond, utanríkisráðherra Breta, í viðtali í dag en eins og greint hefur verið frá er stefnt að því að ná vopnahléi í Sýrlandi í næstu viku. Ástandið í landinu versnar með hverjum deginum. Rússar, sem styðja Assad Sýrlandsforseta, hafa ekki látið af loftárásum sínum þrátt fyrir harða gagnrýni á þær og þá eru bæði Tyrkir og Sádar að íhuga að senda hersveitir inn í Sýrland.Undir Rússum komið hvort Assad verði áfram við völd eða ekkiÞeir styðja uppreisnarhópa gegn Assad forseta en hryðjuverkasamtökin ISIS hafa einnig hreiðrað um sig víða í Sýrlandi og eins og kunnugt er er ríkjum heims mikið í mun að brjóta þau á bak aftur. Það er hins vegar mat margra að það sé ekki hægt nema að koma Assad fyrst úr forsetastólnum.Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretavísir/gettyHammond segir það undir Rússum komið hvort Assad verði áfram við stjórnvölinn í Sýrlandi eða ekki. „Þetta veltur allt á því hvort að Rússar séu tilbúnir til þess að beita áhrifum sínum svo að Assad víki. Það er nákvæmlega sama staða og var uppi fyrir ári síðan,“ segir Hammond.11 milljónir Sýrlendinga á flóttaVopnahléið í Sýrlandi sem nokkur af stórveldum heims, þar á meðal Bretland, Bandaríkin og Rússland, komu sér saman um fyrir helgi var ekki samþykkt í samráði við Assad. Samkomulagið felur ekki aðeins í sér að reynt verði að koma á vopnahléi heldur einnig að hjálpargögnum verði komið til bágstaddra í Sýrlandi. Stríðið í landinu hefur kostað meira en 250 þúsund manns lífið og 11 milljónir Sýrlendinga hafa flúið heimili sín, þar af hafa fjórar milljónir flúið úr landi.
Tengdar fréttir Segja Rússa og stjórnarherinn beita klasasprengjum Mannréttindasamtök segja minnst 37 borgara hafa fallið vegna slíkra sprengja frá 26. janúar. 9. febrúar 2016 09:53 50 þúsund á flótta frá Aleppo Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum. 11. febrúar 2016 08:13 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Fleiri fréttir Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Sjá meira
Segja Rússa og stjórnarherinn beita klasasprengjum Mannréttindasamtök segja minnst 37 borgara hafa fallið vegna slíkra sprengja frá 26. janúar. 9. febrúar 2016 09:53
50 þúsund á flótta frá Aleppo Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum. 11. febrúar 2016 08:13
Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00
Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59