Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims ingvar haraldsson skrifar 8. mars 2016 10:00 Óttari þykir ekki við hæfi að stjórnarlaun í Glitni séu tíföld stjórnarlaun í skráðum íslenskum félögum. vísir Laun stjórnarmanna í GlitniHoldCo eru fjórföld á við laun stjórnarmanna í Deutsche bank, einum stærsta banka heims, samkvæmt gögnum sem Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaganna hefur tekið saman. Óttar hefur boðið sig fram til stjórnar Glitnis HoldCo og samhliða því lagt til 90 prósent lækkun stjórnarlauna félagsins. Stjórnarlaun í Glitni HoldCo nema 4,1 milljón krón á mánuði en í Deutsche bank 1,2 milljónum króna á mánuði samkvæmt samantekt Óttars. Þá nema laun stjórnarformanns Glitnis 6,2 milljónum króna á mánuði en stjórnarformanns Deutsche bank 2,4 milljónum króna á mánuði samkvæmt því sem Óttar hefur tekið saman. Stjórnarlaun í Nordea bank, sem starfar í Svíþjóð, Danmörku, Finlandi og Noregi, eru milljón króna á mánuði og laun stjóranrformanns 3,3 milljónum króna á mánuði samkvæmt samantektinni. Þá nema stjórnarlaun í Den Danske Bank 788 þúsund krónum á mánuði og stjórnarformanns 866 þúsund krónum að sögn Óttars. Stjórnarlaun í Íslandsbanka, sem var stærsta einstaka eign Glitnis þar til hann var afhentur ríkinu, nema 517 þúsund krónum á mánuði og laun stjórnarformanns 750 þúsund krónum á mánuði. „Það hefur heyrst að laun fyrir stjórnarsetu í Glitni HoldCo þurfi að vera jafn há og raun ber vitni, til að standast samanburð við sambærileg erlend félög þannig að laða megi að nægilega hæft fólk til þessara verka. Til að kanna hvernig þessi fullyrðing stenst voru tekin saman laun fyrir að sinna stjórnarstörfum í stærstu bönkum Norðurlanda, stærsta banka Þýskalands og íslensku bankana sem hafa verið eða mestu í eigu þrotabúa,“ segir Óttar. Óttar segir samantekt sýna að laun fyrir setu í stjórn Glitnis HoldCo séu fullkomlega úr öllu samhengi við til að mynda Deutsche bank, einn stærsta banka heims. Glitnir HoldCo er hlutafélag sem heldur utan um þær eignir sem eftir stóðu í Glitni að lokinni slitameðferð félagsins. Hluthafar þess eru kröfuhafar sem ekki hafa fengið kröfur sínar greiddar að fullu. Stjórnarmenn í félaginu eru Mike Wheeler, sem er formaður stjórnar, Tom Grøndal og Steen Parsholt. Tengdar fréttir Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Laun stjórnarmanna í GlitniHoldCo eru fjórföld á við laun stjórnarmanna í Deutsche bank, einum stærsta banka heims, samkvæmt gögnum sem Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaganna hefur tekið saman. Óttar hefur boðið sig fram til stjórnar Glitnis HoldCo og samhliða því lagt til 90 prósent lækkun stjórnarlauna félagsins. Stjórnarlaun í Glitni HoldCo nema 4,1 milljón krón á mánuði en í Deutsche bank 1,2 milljónum króna á mánuði samkvæmt samantekt Óttars. Þá nema laun stjórnarformanns Glitnis 6,2 milljónum króna á mánuði en stjórnarformanns Deutsche bank 2,4 milljónum króna á mánuði samkvæmt því sem Óttar hefur tekið saman. Stjórnarlaun í Nordea bank, sem starfar í Svíþjóð, Danmörku, Finlandi og Noregi, eru milljón króna á mánuði og laun stjóranrformanns 3,3 milljónum króna á mánuði samkvæmt samantektinni. Þá nema stjórnarlaun í Den Danske Bank 788 þúsund krónum á mánuði og stjórnarformanns 866 þúsund krónum að sögn Óttars. Stjórnarlaun í Íslandsbanka, sem var stærsta einstaka eign Glitnis þar til hann var afhentur ríkinu, nema 517 þúsund krónum á mánuði og laun stjórnarformanns 750 þúsund krónum á mánuði. „Það hefur heyrst að laun fyrir stjórnarsetu í Glitni HoldCo þurfi að vera jafn há og raun ber vitni, til að standast samanburð við sambærileg erlend félög þannig að laða megi að nægilega hæft fólk til þessara verka. Til að kanna hvernig þessi fullyrðing stenst voru tekin saman laun fyrir að sinna stjórnarstörfum í stærstu bönkum Norðurlanda, stærsta banka Þýskalands og íslensku bankana sem hafa verið eða mestu í eigu þrotabúa,“ segir Óttar. Óttar segir samantekt sýna að laun fyrir setu í stjórn Glitnis HoldCo séu fullkomlega úr öllu samhengi við til að mynda Deutsche bank, einn stærsta banka heims. Glitnir HoldCo er hlutafélag sem heldur utan um þær eignir sem eftir stóðu í Glitni að lokinni slitameðferð félagsins. Hluthafar þess eru kröfuhafar sem ekki hafa fengið kröfur sínar greiddar að fullu. Stjórnarmenn í félaginu eru Mike Wheeler, sem er formaður stjórnar, Tom Grøndal og Steen Parsholt.
Tengdar fréttir Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53