PSG skaust inn í 8-liða úrslitin | Ólafur skoraði fjögur og sá rautt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2016 18:12 Ólafur skoraði fjögur mörk og sá rautt í Bröndby í dag. vísir/afp Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. Með sigrinum skaust PSG upp fyrir Veszprém á topp A-riðils en efsta liðið fer beint áfram í 8-liða úrslitin. Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém verða því að fara í gegnum 16-liða úrslitin. Staðan var jöfn í hálfleik, 16-16, en PSG hafði yfirhöndina í seinni hálfleik þótt munurinn á liðunum hafi aldrei verið mikill. Bogdan Radivojevic minnkaði muninn í 32-30 fyrir Flensburg þegar um níu mínútur voru eftir. PSG gaf þá aftur í, skoraði þrjú mörk í röð og kláraði dæmið. Lokatölur 35-32, frönsku meisturunum í vil. Samuel Honrubia var markahæstur í liði PSG með átta mörk en Mikkel Hansen kom næstur með sjö. Róbert Gunnarsson komst ekki á blað í leiknum. Anders Eggert Magnussen og Kentin Mahe skoruðu fimm mörk hvor fyrir Flensburg sem endaði í 3. sæti riðilsins. Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar Kristianstad vann níu marka sigur, 21-30, á KIF Kolding Kobenhavn á útivelli í B-riðli. Staðan í hálfleik var 13-11, Kolding í vil, en í seinni hálfleik var Kristianstad með öll völd á vellinum og vann að lokum öruggan sigur. Þrátt fyrir sigurinn komust Ólafur og félagar ekki áfram í 16-liða úrslitin en þeir enduðu í 7. sæti riðilsins og sitja eftir líkt og Kolding. Auk þess að skora fjögur mörk gekk Ólafur einnig hart fram í vörninni gegn dönsku meisturunum í dag og fékk að líta rauða spjaldið vegna þriggja tveggja mínútna brottvísana. Handbolti Tengdar fréttir Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5. mars 2016 17:53 Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 5. mars 2016 20:59 Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Enski boltinn Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Sport Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. Með sigrinum skaust PSG upp fyrir Veszprém á topp A-riðils en efsta liðið fer beint áfram í 8-liða úrslitin. Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém verða því að fara í gegnum 16-liða úrslitin. Staðan var jöfn í hálfleik, 16-16, en PSG hafði yfirhöndina í seinni hálfleik þótt munurinn á liðunum hafi aldrei verið mikill. Bogdan Radivojevic minnkaði muninn í 32-30 fyrir Flensburg þegar um níu mínútur voru eftir. PSG gaf þá aftur í, skoraði þrjú mörk í röð og kláraði dæmið. Lokatölur 35-32, frönsku meisturunum í vil. Samuel Honrubia var markahæstur í liði PSG með átta mörk en Mikkel Hansen kom næstur með sjö. Róbert Gunnarsson komst ekki á blað í leiknum. Anders Eggert Magnussen og Kentin Mahe skoruðu fimm mörk hvor fyrir Flensburg sem endaði í 3. sæti riðilsins. Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar Kristianstad vann níu marka sigur, 21-30, á KIF Kolding Kobenhavn á útivelli í B-riðli. Staðan í hálfleik var 13-11, Kolding í vil, en í seinni hálfleik var Kristianstad með öll völd á vellinum og vann að lokum öruggan sigur. Þrátt fyrir sigurinn komust Ólafur og félagar ekki áfram í 16-liða úrslitin en þeir enduðu í 7. sæti riðilsins og sitja eftir líkt og Kolding. Auk þess að skora fjögur mörk gekk Ólafur einnig hart fram í vörninni gegn dönsku meisturunum í dag og fékk að líta rauða spjaldið vegna þriggja tveggja mínútna brottvísana.
Handbolti Tengdar fréttir Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5. mars 2016 17:53 Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 5. mars 2016 20:59 Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Enski boltinn Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Sport Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 5. mars 2016 17:53
Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. 5. mars 2016 20:59