Grái herinn snýst til varnar Erna Indriðadóttir skrifar 21. mars 2016 00:00 Það ríkja fordómar á Íslandi gagnvart eldra fólki. Rúmlega 38.000 manns eru í dag komnir á eftirlaunaaldur, eða orðnir 67 ára og eldri. Og hvað verða þeir þá? Ellilífeyris„þegar“ takk fyrir eða jafnvel bara lífeyris„þegar“. En fyrst keyrir nú um þverbak þegar rætt er um þetta fólk sem „bótaþega“. Eldra fólk er ekki bótaþegar Þessi orð fela í sér að menn séu þiggjendur, þiggi fé af ríki eða lífeyrissjóðum. Hvernig í ósköpunum það vildi til, að fólk sem vann hörðum höndum að uppbyggingu þjóðfélagsins og greiddi sín gjöld og skatta til ríkisins og seinna í lífeyrissjóði, varð allt í einu þiggjendur er mér hulin ráðgáta. Þetta er einfaldlega fólk sem var búið að leggja inn fyrir eftirlaununum sínum.Fólk á dvalarheimilum er ekki vistmenn Þegar menn verða enn eldri og þurfa að leggjast inn á dvalar- eða hjúkrunarheimili, tekur ekki betra við. Þá verða þeir jafnvel „vistmenn“. Rétt eins og stundum talað var um vistmenn í fangelsum, á Kleppi eða á Kópavogshæli á meðan þær stofnanir voru og hétu. Sjálft orðið vísar til fólks sem ræður sér ekki sjálft eða getur ekki séð um sig sjálft og er stundum notað um þá sem hafa gerst brotlegir við lög samfélagsins. Hvorugt á við um það fólk sem býr á dvalarheimilum eða hjúkrunarheimilum. Það er hvorki afbrotamenn né ófært með öllu um að ráða sér sjálft. Það eru karlar og konur sem búa á eigin heimilum. Búist er við að fólki 67 ára og eldra fjölgi um 65% fram til ársins 2030 og verði þá 63.000. Þetta er fólkið sem hefur byggt upp það samfélag sem við búum við í dag og skilað af sér blómlegra búi en það tók við fyrir 60-70 árum. Þetta er ekki bónbjargarfólk sem „þiggur“ lífeyri frá ríki og lífeyrissjóðum og búi það á dvalarheimilum, sem fer raunar ört fækkandi í landinu, er það ekki „vistmenn“ þar heldur íbúar. Ég skora á fjölmiðla og aðra að útrýma þessum orðum úr umræðum um málefni eldri kynslóðarinnar í landinu. Þau bera vitni fordómum sem eiga ekki að líðast. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. mars. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Skoðun Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Skoðun Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Skoðun Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Skoðun Hrátt hakk og heimabakstur fyrir kosningarnar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Förum varlega með heita vatnið okkar Stefnir Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreind: Óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Rammíslenskt Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Föðurlaus börn og fjölskyldusjúkdómurinn Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Við þurfum breytingar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Það ríkja fordómar á Íslandi gagnvart eldra fólki. Rúmlega 38.000 manns eru í dag komnir á eftirlaunaaldur, eða orðnir 67 ára og eldri. Og hvað verða þeir þá? Ellilífeyris„þegar“ takk fyrir eða jafnvel bara lífeyris„þegar“. En fyrst keyrir nú um þverbak þegar rætt er um þetta fólk sem „bótaþega“. Eldra fólk er ekki bótaþegar Þessi orð fela í sér að menn séu þiggjendur, þiggi fé af ríki eða lífeyrissjóðum. Hvernig í ósköpunum það vildi til, að fólk sem vann hörðum höndum að uppbyggingu þjóðfélagsins og greiddi sín gjöld og skatta til ríkisins og seinna í lífeyrissjóði, varð allt í einu þiggjendur er mér hulin ráðgáta. Þetta er einfaldlega fólk sem var búið að leggja inn fyrir eftirlaununum sínum.Fólk á dvalarheimilum er ekki vistmenn Þegar menn verða enn eldri og þurfa að leggjast inn á dvalar- eða hjúkrunarheimili, tekur ekki betra við. Þá verða þeir jafnvel „vistmenn“. Rétt eins og stundum talað var um vistmenn í fangelsum, á Kleppi eða á Kópavogshæli á meðan þær stofnanir voru og hétu. Sjálft orðið vísar til fólks sem ræður sér ekki sjálft eða getur ekki séð um sig sjálft og er stundum notað um þá sem hafa gerst brotlegir við lög samfélagsins. Hvorugt á við um það fólk sem býr á dvalarheimilum eða hjúkrunarheimilum. Það er hvorki afbrotamenn né ófært með öllu um að ráða sér sjálft. Það eru karlar og konur sem búa á eigin heimilum. Búist er við að fólki 67 ára og eldra fjölgi um 65% fram til ársins 2030 og verði þá 63.000. Þetta er fólkið sem hefur byggt upp það samfélag sem við búum við í dag og skilað af sér blómlegra búi en það tók við fyrir 60-70 árum. Þetta er ekki bónbjargarfólk sem „þiggur“ lífeyri frá ríki og lífeyrissjóðum og búi það á dvalarheimilum, sem fer raunar ört fækkandi í landinu, er það ekki „vistmenn“ þar heldur íbúar. Ég skora á fjölmiðla og aðra að útrýma þessum orðum úr umræðum um málefni eldri kynslóðarinnar í landinu. Þau bera vitni fordómum sem eiga ekki að líðast. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. mars.
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun