Slökkvum á tölvunni og hittumst Anna Þyrí Halldórsdóttir skrifar 30. mars 2016 15:15 Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti. Léleg samskipti geta valdið miklum vandræðum á mörgum stöðum og er því æskilegt að þau haldist góð. Dæmi um staði þar sem reynir á samskipti eru vinnustaðir, skóli, heimili og á milli landa og ríkja í heiminum. Samskiptafærni manna getur verið mjög mismunandi og sumir eiga jafnvel mjög erfitt með að hafa samskipti á einhvern hátt. Enginn vafi leikur þó á mikilvægi góðra samskipta. Samskipti milli unglinga hafa breyst mikið með tímanum og sérstaklega á síðustu árum. Ég held að stór hluti af þessari breytingu á samskiptunum sé vegna nýjunga í tækni og aukinnar raftækjanotkunar hjá unglingum jafnt sem hjá fullorðnum. Til eru allskonar forrit sem gera manni keift að hafa samskipti í gegnum netið. Sjálf notast ég mikið við samskiptamiðla daglega og eru margir kostir sem fylgja þeim. Þó það séu margir kostir við þá eru líka einhverjir sem eru ekki eins góðir. Mér finnst að unglingar í mínu umhverfi reiði sig of mikið á netmiðla og of lítið á bein samskipti við hvern annan. Eftir því sem ég verð eldri finn ég fyrir því hvernig samskiptin breytast og hvernig netið er sífellt stærri og stærri hluti af samskiptum mínum við jafnaldra mína. Núna notast unglingar við netið bæði til þess að hafa jákvæð samskipti en einnig neikvæð. Mér finnst til dæmis að unglingar noti samskiptamiðlana mikið til þess að tala niðrandi um hvern annan sem þeir myndu ekki gera utan netheimsins. Það er eins og sumum unglingum finnist orðið erfitt að hafa bein samskipti við jafnaldra sína og leita því til samskiptamiðlanna í staðinn. Það er ekki gott. Slökkvum á tölvunni og hittumst. Yfir höfuð finnst mér samskiptamiðlar mjög sniðugir og mikið af góðum kostum sem fylgja þeim. En þeir hafa líka neikvæðar hliðar eins og t.d. niðrandi tal milli fólks. Unglingar nota samskiptamiðlana að mínu mati alltof mikið í stað beinna samskipta við hvert annað. Góð samskipti eru mikilvægari en margir halda. Því er mikilvægt að þau haldist eins góð og þau mögulega geta. Heimildir:https://is.wikipedia.org/wiki/Samskiptihttps://www.lausnin.is/?p=1734 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Skoðun Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Skoðun Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Skoðun Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Skoðun Hrátt hakk og heimabakstur fyrir kosningarnar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Förum varlega með heita vatnið okkar Stefnir Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreind: Óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Rammíslenskt Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Föðurlaus börn og fjölskyldusjúkdómurinn Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Við þurfum breytingar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti. Léleg samskipti geta valdið miklum vandræðum á mörgum stöðum og er því æskilegt að þau haldist góð. Dæmi um staði þar sem reynir á samskipti eru vinnustaðir, skóli, heimili og á milli landa og ríkja í heiminum. Samskiptafærni manna getur verið mjög mismunandi og sumir eiga jafnvel mjög erfitt með að hafa samskipti á einhvern hátt. Enginn vafi leikur þó á mikilvægi góðra samskipta. Samskipti milli unglinga hafa breyst mikið með tímanum og sérstaklega á síðustu árum. Ég held að stór hluti af þessari breytingu á samskiptunum sé vegna nýjunga í tækni og aukinnar raftækjanotkunar hjá unglingum jafnt sem hjá fullorðnum. Til eru allskonar forrit sem gera manni keift að hafa samskipti í gegnum netið. Sjálf notast ég mikið við samskiptamiðla daglega og eru margir kostir sem fylgja þeim. Þó það séu margir kostir við þá eru líka einhverjir sem eru ekki eins góðir. Mér finnst að unglingar í mínu umhverfi reiði sig of mikið á netmiðla og of lítið á bein samskipti við hvern annan. Eftir því sem ég verð eldri finn ég fyrir því hvernig samskiptin breytast og hvernig netið er sífellt stærri og stærri hluti af samskiptum mínum við jafnaldra mína. Núna notast unglingar við netið bæði til þess að hafa jákvæð samskipti en einnig neikvæð. Mér finnst til dæmis að unglingar noti samskiptamiðlana mikið til þess að tala niðrandi um hvern annan sem þeir myndu ekki gera utan netheimsins. Það er eins og sumum unglingum finnist orðið erfitt að hafa bein samskipti við jafnaldra sína og leita því til samskiptamiðlanna í staðinn. Það er ekki gott. Slökkvum á tölvunni og hittumst. Yfir höfuð finnst mér samskiptamiðlar mjög sniðugir og mikið af góðum kostum sem fylgja þeim. En þeir hafa líka neikvæðar hliðar eins og t.d. niðrandi tal milli fólks. Unglingar nota samskiptamiðlana að mínu mati alltof mikið í stað beinna samskipta við hvert annað. Góð samskipti eru mikilvægari en margir halda. Því er mikilvægt að þau haldist eins góð og þau mögulega geta. Heimildir:https://is.wikipedia.org/wiki/Samskiptihttps://www.lausnin.is/?p=1734
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun