Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2016 20:30 Niðurlútir leikmenn Liverpool í dag. vísir/getty Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark: Fótbolti Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark:
Fótbolti Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira