Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2016 14:57 Rússneskir hermenn í Palmyra. Vísir/AFP Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð. Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð.
Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36
Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20
Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04