Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2016 14:57 Rússneskir hermenn í Palmyra. Vísir/AFP Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð. Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð.
Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36
Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20
Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04