Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2016 15:00 Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. Óhætt er að segja að Eiður, sem er 37 ára, sé í góðum félagsskap en í liðinu má m.a. finna fyrrum samherja hans hjá Chelsea, Portúgalann Ricardo Carvahlo. Íslenska liðið mætir einmitt því portúgalska í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Með Eiði í framlínunni er Írinn Robbie Keane og Spánverjinn Artiz Aduriz sem er, líkt og Eiður, á leið á sitt fyrsta stórmót.Sjá einnig: Bara einn sen meðal allra sonanna Í marki heldri borgara liðsins stendur Ítalinn Gianluigi Buffon en hann er á leið á sitt fjórða Evrópumót. EM 2016 ætti reyndar að vera fimmta Evrópumót þessa mikla höfðingja en hann handarbrotnaði rétt fyrir EM 2000. Í vörninni má svo finna reynsluboltana Andrea Barzagli (Ítalíu), Patrice Evra (Frakklandi) og Razvan Rat (Rúmeníu). Miðjuna skipa svo þrír Austur-Evrópubúar; Thomas Rosický (Tékklandi), Lucian Sanmartean (Rúmeníu) og Anatoliy Tymoshchuk (Úkraínu).Sjá einnig: Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári, sem leikur nú með Molde í Noregi, kom inn á í hálfleik í vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn og skoraði fjórða og síðasta mark íslenska liðsins undir lokin. Það var hans 26. mark fyrir Ísland en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.ICYMI: The best players aged 35 or over at #EURO2016... pic.twitter.com/GPvcO9OLcH— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 9, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. 6. júní 2016 22:50 Lærðu lögin um strákana okkar Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. 7. júní 2016 11:30 Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8. júní 2016 19:02 Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Hafnfirðingar fá ekki að sýna EM á Thorsplani Ýmis ljón standa í vegi fyrir því að hægt sé að varpa EM á risaskjá í Hafnarfirði. 8. júní 2016 14:44 Íslenskir ferðalangar á EM í Frakklandi njóta ýmissa réttinda Snúa meðal annars að samgöngum, miðamálum og treyjum. 8. júní 2016 12:42 Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. 8. júní 2016 20:41 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hefur ekki áhyggjur af því að mikil fjölmiðlaumfjöllun um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni hafa áhrif á gengi liðsins á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi á föstudag. 7. júní 2016 11:00 Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. 7. júní 2016 08:30 Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. 7. júní 2016 11:30 Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. 7. júní 2016 17:45 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. 9. júní 2016 09:00 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. 9. júní 2016 08:00 Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. 8. júní 2016 08:30 Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. 8. júní 2016 14:30 Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. 8. júní 2016 08:40 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! 7. júní 2016 11:39 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. 6. júní 2016 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. Óhætt er að segja að Eiður, sem er 37 ára, sé í góðum félagsskap en í liðinu má m.a. finna fyrrum samherja hans hjá Chelsea, Portúgalann Ricardo Carvahlo. Íslenska liðið mætir einmitt því portúgalska í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Með Eiði í framlínunni er Írinn Robbie Keane og Spánverjinn Artiz Aduriz sem er, líkt og Eiður, á leið á sitt fyrsta stórmót.Sjá einnig: Bara einn sen meðal allra sonanna Í marki heldri borgara liðsins stendur Ítalinn Gianluigi Buffon en hann er á leið á sitt fjórða Evrópumót. EM 2016 ætti reyndar að vera fimmta Evrópumót þessa mikla höfðingja en hann handarbrotnaði rétt fyrir EM 2000. Í vörninni má svo finna reynsluboltana Andrea Barzagli (Ítalíu), Patrice Evra (Frakklandi) og Razvan Rat (Rúmeníu). Miðjuna skipa svo þrír Austur-Evrópubúar; Thomas Rosický (Tékklandi), Lucian Sanmartean (Rúmeníu) og Anatoliy Tymoshchuk (Úkraínu).Sjá einnig: Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári, sem leikur nú með Molde í Noregi, kom inn á í hálfleik í vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn og skoraði fjórða og síðasta mark íslenska liðsins undir lokin. Það var hans 26. mark fyrir Ísland en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.ICYMI: The best players aged 35 or over at #EURO2016... pic.twitter.com/GPvcO9OLcH— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 9, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. 6. júní 2016 22:50 Lærðu lögin um strákana okkar Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. 7. júní 2016 11:30 Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8. júní 2016 19:02 Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Hafnfirðingar fá ekki að sýna EM á Thorsplani Ýmis ljón standa í vegi fyrir því að hægt sé að varpa EM á risaskjá í Hafnarfirði. 8. júní 2016 14:44 Íslenskir ferðalangar á EM í Frakklandi njóta ýmissa réttinda Snúa meðal annars að samgöngum, miðamálum og treyjum. 8. júní 2016 12:42 Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. 8. júní 2016 20:41 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hefur ekki áhyggjur af því að mikil fjölmiðlaumfjöllun um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni hafa áhrif á gengi liðsins á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi á föstudag. 7. júní 2016 11:00 Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. 7. júní 2016 08:30 Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. 7. júní 2016 11:30 Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. 7. júní 2016 17:45 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. 9. júní 2016 09:00 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. 9. júní 2016 08:00 Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. 8. júní 2016 08:30 Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. 8. júní 2016 14:30 Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. 8. júní 2016 08:40 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! 7. júní 2016 11:39 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. 6. júní 2016 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04
Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59
Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. 6. júní 2016 22:50
Lærðu lögin um strákana okkar Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. 7. júní 2016 11:30
Ríkislögreglustjóri kominn á samfélagsmiðla í tilefni af EM Lögreglumenn frá Íslandi eru mættir til Frakklands. 8. júní 2016 19:02
Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05
Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11
Hafnfirðingar fá ekki að sýna EM á Thorsplani Ýmis ljón standa í vegi fyrir því að hægt sé að varpa EM á risaskjá í Hafnarfirði. 8. júní 2016 14:44
Íslenskir ferðalangar á EM í Frakklandi njóta ýmissa réttinda Snúa meðal annars að samgöngum, miðamálum og treyjum. 8. júní 2016 12:42
Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. 8. júní 2016 20:41
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00
Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hefur ekki áhyggjur af því að mikil fjölmiðlaumfjöllun um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni hafa áhrif á gengi liðsins á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi á föstudag. 7. júní 2016 11:00
Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. 7. júní 2016 08:30
Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. 7. júní 2016 11:30
Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. 7. júní 2016 17:45
Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. 9. júní 2016 09:00
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49
Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. 9. júní 2016 08:00
Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. 8. júní 2016 08:30
Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. 8. júní 2016 14:30
Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. 8. júní 2016 08:40
Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00
Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. 6. júní 2016 09:00