Hallbera: „Við ætluðum að stúta þeim“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:05 Hallbera Gísladóttir var afar kát í leikslok eftir öruggan sigur á Makedóníu. Vísir/eyþór „Við ætluðum að stúta þeim,“ sagði Hallbera Gísladóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins aðspurð um uppleggið í leik íslenska landsliðsins gegn Makedóníu í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi tekist en leikar fóru 8-0 í afar auðveldum og þægilegum sigri á slöku liði Makedóníu. Hallbera segir að það erfiðista við leikinn í kvöld hafi verið að halda einbeitingu í 90 mínútur. „Það reyndi aðallega á hausinn að halda einbeitingu í 90 mínútur gegn arfaslökum andstæðingum. Það gengur upp og niður og stundum er auðvelt að detta niður á sama plan og andstæðingurinn. Mér finnst við þó hafa náð að klára þetta nokkuð sannfærandi,“ segir Hallbera með bros á vör. Ekki reyndi mikið á varnarleik liðsins í kvöld enda fór andstæðingurinn afar sjaldan inn á vallarhelming íslenska landsliðsins. Íslenska vörnin hefur verið afar sterk í undankeppninni og hefur ekki fengið á sig mark í öllum sex leikjum liðsins hingað til. Hallbera segir að markmiðið sé að halda því þannig út undankeppnina. „Það hefur kannski ekki reynt rosalega mikið á okkur í þessum leikjum í keppninni en t.d. gegn Skotlandi þá gekk okkar leikur fullkomnlega. Ég vona að við höldum út næstu tvo leiki og klárum þetta á núllinu bara,“ segir Hallbera sem sér EM í Hollandi næsta sumar í hyllingum. „Ég held að við getum nánast sett taðfest í sviga fyrir aftan það. Við eigum samt eftir að klára þetta 100 prósent og við ætlum að gera það,“ en framundan eru tveir heimaleikir í september þar sem Ísland getur endanlega gulltryggt sætið á lokamóti EM. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
„Við ætluðum að stúta þeim,“ sagði Hallbera Gísladóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins aðspurð um uppleggið í leik íslenska landsliðsins gegn Makedóníu í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi tekist en leikar fóru 8-0 í afar auðveldum og þægilegum sigri á slöku liði Makedóníu. Hallbera segir að það erfiðista við leikinn í kvöld hafi verið að halda einbeitingu í 90 mínútur. „Það reyndi aðallega á hausinn að halda einbeitingu í 90 mínútur gegn arfaslökum andstæðingum. Það gengur upp og niður og stundum er auðvelt að detta niður á sama plan og andstæðingurinn. Mér finnst við þó hafa náð að klára þetta nokkuð sannfærandi,“ segir Hallbera með bros á vör. Ekki reyndi mikið á varnarleik liðsins í kvöld enda fór andstæðingurinn afar sjaldan inn á vallarhelming íslenska landsliðsins. Íslenska vörnin hefur verið afar sterk í undankeppninni og hefur ekki fengið á sig mark í öllum sex leikjum liðsins hingað til. Hallbera segir að markmiðið sé að halda því þannig út undankeppnina. „Það hefur kannski ekki reynt rosalega mikið á okkur í þessum leikjum í keppninni en t.d. gegn Skotlandi þá gekk okkar leikur fullkomnlega. Ég vona að við höldum út næstu tvo leiki og klárum þetta á núllinu bara,“ segir Hallbera sem sér EM í Hollandi næsta sumar í hyllingum. „Ég held að við getum nánast sett taðfest í sviga fyrir aftan það. Við eigum samt eftir að klára þetta 100 prósent og við ætlum að gera það,“ en framundan eru tveir heimaleikir í september þar sem Ísland getur endanlega gulltryggt sætið á lokamóti EM.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira