Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 11:59 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði á móti Skotum og Glódís Perla Viggósdóttir steig ekki feilspor í vörninni. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Í úrslitaleik riðilsins á milli tveggja liða sem höfðu ekki tapað stigi í riðlinum átti annað liðið aldrei möguleika. Íslensku þjálfararnir, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, lögðu leikinn frábærlega upp, bæði taktískt en einnig andlega. Stelpurnar okkar voru grimmar, einbeittar og áræðnar á móti Skotunum sem sáu aldrei til sólar. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, setti saman frábært myndband sem stelpurnar horfðu á fyrir leikinn á móti Skotlandi. Ásmundur hefur sett þetta myndband inn á Youtube og það er afar vel heppnað. Það er ekkert skrýtið að Skotarnir hafi aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband. Ásmundur vísar þar í íslensku náttúruna, söguna og lykilorð íslenska hópsins og tvinnar þetta allt saman á mjög skemmtilegan hátt. Við erum að tala um gæsahúð, tár, þjóðarstolt, hjartahlýju og allan pakkann en það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Íslensku stelpurnar verða aftur á ferðinni í kvöld þar sem sigur á Makedóníu mun skila stelpunum okkar inn á Evrópumót í þriðja sinn en kvennalandsliðið var einnig með á EM í Finnlandi 2009 og EM í Svíþjóð 2013. Íslenska liðið er með fullt hús á toppnum, hefur skorað 21 mark í 5 leikjum og er ekki enn búið að fá á sig mark. Það verður fylgst vel með leiknum í kvöld hér á Vísi. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Í úrslitaleik riðilsins á milli tveggja liða sem höfðu ekki tapað stigi í riðlinum átti annað liðið aldrei möguleika. Íslensku þjálfararnir, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, lögðu leikinn frábærlega upp, bæði taktískt en einnig andlega. Stelpurnar okkar voru grimmar, einbeittar og áræðnar á móti Skotunum sem sáu aldrei til sólar. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, setti saman frábært myndband sem stelpurnar horfðu á fyrir leikinn á móti Skotlandi. Ásmundur hefur sett þetta myndband inn á Youtube og það er afar vel heppnað. Það er ekkert skrýtið að Skotarnir hafi aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband. Ásmundur vísar þar í íslensku náttúruna, söguna og lykilorð íslenska hópsins og tvinnar þetta allt saman á mjög skemmtilegan hátt. Við erum að tala um gæsahúð, tár, þjóðarstolt, hjartahlýju og allan pakkann en það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Íslensku stelpurnar verða aftur á ferðinni í kvöld þar sem sigur á Makedóníu mun skila stelpunum okkar inn á Evrópumót í þriðja sinn en kvennalandsliðið var einnig með á EM í Finnlandi 2009 og EM í Svíþjóð 2013. Íslenska liðið er með fullt hús á toppnum, hefur skorað 21 mark í 5 leikjum og er ekki enn búið að fá á sig mark. Það verður fylgst vel með leiknum í kvöld hér á Vísi.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira