Gleymið þessum vináttuleikjum, svona komust strákarnir okkar á EM | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 08:00 Íslenska fótboltalandsliðið náði einstökum og sögulegum árangri með því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða sem hefst í Frakklandi á föstudaginn. Íslenska liðið hefur verið í basli í vináttulandsleikjum sínum fyrir Evrópukeppnina en bæði þjálfarar og leikmenn hafa fullvissað íslensku þjóðina um að þeir verði kominn í rétta gírinn í fyrsta leik. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik eftir átta daga og spennan magnast því með hverjum deginum sem líður. Íslenska liðið vann 6 af 10 leikjum sínum í riðlakeppninni og var búið að tryggja sér farseðilinn til Frakklands þegar enn voru tvær umferðir eftir af riðlakeppninni. Tveir sigrar á bronsliði Hollands frá HM í Brasilíu 2014 voru vissulega hápunkturinn á magnaðri frammistöðu íslenska liðsins í undankeppninni. Sumarmessan á Stöð 2 Sport mun fjalla vel um Evrópumótið og gengi íslensku strákanna á stóra sviðinu og þar var hitað upp með því að skoða það hvernig Íslands tryggði sér sæti á EM. Nú er bara að treysta orðum strákanna okkar, gleyma þessum vináttuleikjum og rifja það upp hvernig strákarnir okkar fóru að þessu í undankeppninni. Það er liðið sem við viljum sjá glíma við Portúgal, Ungverjaland og Austurríki á EM í Frakklandi.Það er hægt að sjá þetta skemmtilega og upplífgandi myndband í spilaranum hér fyrir ofan. Það var Stefán Snær Geirmundsson sem setti saman þetta frábæra myndband. Stefán Snær Geirmundsson EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið náði einstökum og sögulegum árangri með því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða sem hefst í Frakklandi á föstudaginn. Íslenska liðið hefur verið í basli í vináttulandsleikjum sínum fyrir Evrópukeppnina en bæði þjálfarar og leikmenn hafa fullvissað íslensku þjóðina um að þeir verði kominn í rétta gírinn í fyrsta leik. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik eftir átta daga og spennan magnast því með hverjum deginum sem líður. Íslenska liðið vann 6 af 10 leikjum sínum í riðlakeppninni og var búið að tryggja sér farseðilinn til Frakklands þegar enn voru tvær umferðir eftir af riðlakeppninni. Tveir sigrar á bronsliði Hollands frá HM í Brasilíu 2014 voru vissulega hápunkturinn á magnaðri frammistöðu íslenska liðsins í undankeppninni. Sumarmessan á Stöð 2 Sport mun fjalla vel um Evrópumótið og gengi íslensku strákanna á stóra sviðinu og þar var hitað upp með því að skoða það hvernig Íslands tryggði sér sæti á EM. Nú er bara að treysta orðum strákanna okkar, gleyma þessum vináttuleikjum og rifja það upp hvernig strákarnir okkar fóru að þessu í undankeppninni. Það er liðið sem við viljum sjá glíma við Portúgal, Ungverjaland og Austurríki á EM í Frakklandi.Það er hægt að sjá þetta skemmtilega og upplífgandi myndband í spilaranum hér fyrir ofan. Það var Stefán Snær Geirmundsson sem setti saman þetta frábæra myndband. Stefán Snær Geirmundsson
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira