Íslenskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni til Grasshopper í Sviss óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 22:12 Rúnar Már Sigurjónsson (númer 16) með öðrum íslenskum varamönnum fyrir leikinn á móti Englandi. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti verið kominn í nýtt lið áður en hann klárar EM í Frakklandi því svissneskt stórlið hefur mikinn áhuga á kappanum. Sundsvall Tidningin segir frá því í kvöld að mörg félög hafi áhuga á íslenska miðjumanninum sem er í EM-hóp Íslands í Frakklandi en hefur þó ekki enn komið við sögu í leikjum Íslands. „Ég get staðfest það að það er áhugi á Rúnari og við erum í viðræðum. Ég get samt ekki sagt hvaða félög um ræðir," sagði Urban Hagblom, íþróttastjóri hjá GIF Sundsvall. Rúnar Már Sigurjónsson er nýorðinn 26 ára gamall en hann er uppalinn hjá Tindastól á Sauðárkróki en spilaði með Val áður en hann fór út í atvinnumennsku. Næsti leikur Sundsvall liðsins er 10. júlí næstkomandi en blaðamaður Sundsvall Tidningin veltir því fyrir sér hvort Rúnar Már hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. „Það er erfitt að segja hversu hratt svona viðræður ganga. Í samningaviðræðum veistu aldrei hvað gerist," sagði Hagblom. Samningur Rúnars Más Sigurjónssonar og GIF Sundsvall rennur út eftir þetta tímabil. Rúnar Már er markahæsti leikmaður GIF Sundsvall á tímabilinu með 6 mörk í 12 leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Grasshopper Club Zürich er eitt allra þekktasta lið Sviss en það hefur 27 sinnum orðið svissneskur meistari. Liðið hefur þó ekki orðið meistari í þrettán ár og endaði í 4. sæti í deildinni í vetur. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti verið kominn í nýtt lið áður en hann klárar EM í Frakklandi því svissneskt stórlið hefur mikinn áhuga á kappanum. Sundsvall Tidningin segir frá því í kvöld að mörg félög hafi áhuga á íslenska miðjumanninum sem er í EM-hóp Íslands í Frakklandi en hefur þó ekki enn komið við sögu í leikjum Íslands. „Ég get staðfest það að það er áhugi á Rúnari og við erum í viðræðum. Ég get samt ekki sagt hvaða félög um ræðir," sagði Urban Hagblom, íþróttastjóri hjá GIF Sundsvall. Rúnar Már Sigurjónsson er nýorðinn 26 ára gamall en hann er uppalinn hjá Tindastól á Sauðárkróki en spilaði með Val áður en hann fór út í atvinnumennsku. Næsti leikur Sundsvall liðsins er 10. júlí næstkomandi en blaðamaður Sundsvall Tidningin veltir því fyrir sér hvort Rúnar Már hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. „Það er erfitt að segja hversu hratt svona viðræður ganga. Í samningaviðræðum veistu aldrei hvað gerist," sagði Hagblom. Samningur Rúnars Más Sigurjónssonar og GIF Sundsvall rennur út eftir þetta tímabil. Rúnar Már er markahæsti leikmaður GIF Sundsvall á tímabilinu með 6 mörk í 12 leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Grasshopper Club Zürich er eitt allra þekktasta lið Sviss en það hefur 27 sinnum orðið svissneskur meistari. Liðið hefur þó ekki orðið meistari í þrettán ár og endaði í 4. sæti í deildinni í vetur.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti