Eldi á villtum laxastofnum Jón Viðar Viðarsson skrifar 28. júní 2016 07:00 Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess. Ég tel að fjölmiðlar séu ekki vettvangur fyrir slíka gagnrýni og sé frekar til þess að skaða orðspor beggja aðila. Heldur þarf að leiða saman hagsmunaaðila þar sem málefni eru borin upp og fundinn farvegur að viðeigandi lausn.Jákvæðu áhrifin Stóru laxeldisfyrirtækin eiga hrós skilið fyrir þann dugnað og úthald sem þau hafa sýnt. Þeir eru búnir að skapa mikið af heilsársstörfum sem stjórnast ekki af árstíðasveiflum. Ég tel að eldi geti verið liður í því að minnka atvinnuleysi og auka fjölbreytni á afskekktustu stöðum þessa lands. Fjölbreytt eignarhald, eins og t.d. að útlendingar eigi hlut í eldinu hér heima, tel ég að sé mjög jákvætt því þar getum við sótt okkur þekkingu og aukið aðgang okkar að mörkuðum.Skapi sér stefnu til framtíðar Við Íslendingar glímum við háan flutningskostnað. Þá sé skynsamlegt að við sköpum okkur sérstöðu í stað þess að vera að keppa við stór framleiðslulönd á borð við Noreg, Færeyjar og Kanada. Með slíkri sérstöðu getum við aukið við verðmætasköpun á fiskinum og selt á mörkuðum sem eru tilbúnir að greiða hátt verð fyrir slíka vöru. Hátt kílóverð lækkar hlutfall flutningskostnaðar í heildarverðinu. Ég tel að við ættum að nýta villta íslenska laxastofna og stunda kynbætur á þeim. Með því að velja góða stofna og ala þá ekki of langt frá villtum stofnum sköpum við okkur mikla sérstöðu í mörgu tilliti. Með þessu gætum við skapað okkur jafnvel nýjan staðal og markaðssett upprunann og hreinleikann. Ég tel að þetta sé vinna sem fyrirtækin ættu að huga að nú þegar talsverð reynsla er komin í laxeldið.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Nei, ég er ekki hamstur á hjóli Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Sækja óreiðumenn í flugrekstur? Haukur Arnþórsson Skoðun Að auka virði sitt Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Hallgrímur, málið snýst því miður ekki bara um kebab Snorri Másson Skoðun 6 nauðsynlegar afneitanir Sigurður Ingi Friðleifsson Skoðun Innflytjendalandið Ísland – nokkrar staðreyndir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Nei, ég er ekki hamstur á hjóli Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar Skoðun Að auka virði sitt Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fegurð landsins Adeline Tracz skrifar Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Sósíalismi, alþjóðasamvinna og blómleg viðskipti Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Sjálfbærni er þjóðaröryggismál Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Illmælgi sem kosningamál Björn Þorláksson skrifar Skoðun Nei eða já? Af eða á? Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrirmynd í raforkuviðskiptum Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Tekur þú Orkulán? Hver skeið skiptir máli Guðrún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hvernig líður þér? Jón Gnarr skrifar Skoðun Baráttan sem ætti að sameina okkur Sindri Geir Óskarsson skrifar Skoðun Barnafangelsi Ásmundar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Með aukinni farsæld hefur hlutverk fagmenntaðra sérkennara aldrei verið mikilvægara Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Kunnum við að rífast? Katrín Þrastardóttir skrifar Skoðun Veistu hvað er að? Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar Skoðun Hve mörgum lífum má fórna fyrir þægindi sumra? Hlynur Orri Stefánsson skrifar Skoðun 6 nauðsynlegar afneitanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Samstarf um menntun og móttöku barna af erlendum uppruna Fríða Bjarney Jónsdóttir skrifar Skoðun Útlendingar í eigin landi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þessi bölvaði hagvöxtur, þurfum við kannski bara annað hrun? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Frettatiminn.is og ég urðum fyrir netárás Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Sporin hræða vissulega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sækja óreiðumenn í flugrekstur? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Þjóðstjórn lokið – verður nú sundrung? Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Lögfestum leikskólastigið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Sjá meira
Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess. Ég tel að fjölmiðlar séu ekki vettvangur fyrir slíka gagnrýni og sé frekar til þess að skaða orðspor beggja aðila. Heldur þarf að leiða saman hagsmunaaðila þar sem málefni eru borin upp og fundinn farvegur að viðeigandi lausn.Jákvæðu áhrifin Stóru laxeldisfyrirtækin eiga hrós skilið fyrir þann dugnað og úthald sem þau hafa sýnt. Þeir eru búnir að skapa mikið af heilsársstörfum sem stjórnast ekki af árstíðasveiflum. Ég tel að eldi geti verið liður í því að minnka atvinnuleysi og auka fjölbreytni á afskekktustu stöðum þessa lands. Fjölbreytt eignarhald, eins og t.d. að útlendingar eigi hlut í eldinu hér heima, tel ég að sé mjög jákvætt því þar getum við sótt okkur þekkingu og aukið aðgang okkar að mörkuðum.Skapi sér stefnu til framtíðar Við Íslendingar glímum við háan flutningskostnað. Þá sé skynsamlegt að við sköpum okkur sérstöðu í stað þess að vera að keppa við stór framleiðslulönd á borð við Noreg, Færeyjar og Kanada. Með slíkri sérstöðu getum við aukið við verðmætasköpun á fiskinum og selt á mörkuðum sem eru tilbúnir að greiða hátt verð fyrir slíka vöru. Hátt kílóverð lækkar hlutfall flutningskostnaðar í heildarverðinu. Ég tel að við ættum að nýta villta íslenska laxastofna og stunda kynbætur á þeim. Með því að velja góða stofna og ala þá ekki of langt frá villtum stofnum sköpum við okkur mikla sérstöðu í mörgu tilliti. Með þessu gætum við skapað okkur jafnvel nýjan staðal og markaðssett upprunann og hreinleikann. Ég tel að þetta sé vinna sem fyrirtækin ættu að huga að nú þegar talsverð reynsla er komin í laxeldið.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar Skoðun
Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar
Skoðun Með aukinni farsæld hefur hlutverk fagmenntaðra sérkennara aldrei verið mikilvægara Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir skrifar
Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar Skoðun