Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 14:41 Dönsku strákarnir sex styðja Ísland í kvöld. vísir/vilhelm Sex danskir strákar eru mættir til Nice og verða á leik Englands og Íslands á Riviera-vellinum í kvöld þar sem liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016. Þeir komu ekki til Frakklands til að sjá Ísland heldur var alltaf stefnan að sjá leik í 16 liða úrslitum í Nice. „Við keyptum miða á þennan leik fyrir einu ári þannig við erum vel undirbúnir,“ segir Thomas Carlsen, einn strákanna, í samtali við V'isi. „Ísland er eins og frændi Danmerkur þannig við höldum með Íslandi í kvöld. Engin spurning. Það er bræðralag á milli þjóðanna og við finnum fyrir vinsældum á meðan íslensku stuðningsmannanna hérna.“ Thomas viðurkennir að þeir eru ekki búnir að sjá leik með Íslandi á mótinu en hafa fylgst með ævintýrinu og eru spenntir að sjá leikinn í kvöld. „Þetta hefur verið spennandi en íslenska liðið er enn ósigrað. Það er litla liðið í þessum leik en vonandi stendur það sig vel. Ísland á góðan séns. Þetta endar 2-2 og svo vinnur Ísland í framlengingu,“ segir Thomas. Strákarnir sex eru allir frá Kaupmannahöfn en hvað eru þeir að gera í Nice? „Við erum búnir að vera vinir í tíu ár og ferðumst mikið. Okkur langaði á EM þrátt fyrir að Danmörk komst ekki á mótið. Þetta er gott partí,“ segir Thomas.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Sex danskir strákar eru mættir til Nice og verða á leik Englands og Íslands á Riviera-vellinum í kvöld þar sem liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016. Þeir komu ekki til Frakklands til að sjá Ísland heldur var alltaf stefnan að sjá leik í 16 liða úrslitum í Nice. „Við keyptum miða á þennan leik fyrir einu ári þannig við erum vel undirbúnir,“ segir Thomas Carlsen, einn strákanna, í samtali við V'isi. „Ísland er eins og frændi Danmerkur þannig við höldum með Íslandi í kvöld. Engin spurning. Það er bræðralag á milli þjóðanna og við finnum fyrir vinsældum á meðan íslensku stuðningsmannanna hérna.“ Thomas viðurkennir að þeir eru ekki búnir að sjá leik með Íslandi á mótinu en hafa fylgst með ævintýrinu og eru spenntir að sjá leikinn í kvöld. „Þetta hefur verið spennandi en íslenska liðið er enn ósigrað. Það er litla liðið í þessum leik en vonandi stendur það sig vel. Ísland á góðan séns. Þetta endar 2-2 og svo vinnur Ísland í framlengingu,“ segir Thomas. Strákarnir sex eru allir frá Kaupmannahöfn en hvað eru þeir að gera í Nice? „Við erum búnir að vera vinir í tíu ár og ferðumst mikið. Okkur langaði á EM þrátt fyrir að Danmörk komst ekki á mótið. Þetta er gott partí,“ segir Thomas.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31
Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00
Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00
Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30
Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26
Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30