Það sitja margir eftir með sárt ennið í dag eftir að seldist upp á leik Íslands og Englands í hádeginu.
Tugir þúsunda biðu á vef UEFA í dag í von og óvon um hvort þeir fengju miða á þennan stórleik í 16-liða úrslitum á EM.
Leikvangurinn í Nice tekur aðeins 35 þúsund manns og því aldrei pláss fyrir alla þá sem vildu koma.
Einhverjir duttu í lukkupottinn en aðrir eru að sleikja sárin núna.
Uppselt á leik Íslands og Englands

Tengdar fréttir

Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað
Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins.

Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband
Wayne Rooney hitaði upp fyrir EM 2004 með því að skora tvö mörk á móti Íslandi.

Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir
Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag.

Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum
Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi.

Rooney um Ísland: Frábær saga hjá skipulögðu liði sem verður erfitt að brjóta niður
Fyrirliði enska landsliðsins spilar sinn 115. landsleik gegn Íslandi á mánudaginn.

Heimir: Menn voru bara að missa sig
Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki.