Barcelona hvetur stuðningsmenn til að styðja Messi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. júlí 2016 23:00 Messi fellur með hendur út vísir/getty Spænska stórliðið Barcelona biðlar til stuðningsmanna síns að sýna Lionel Messi stuðning en Messi var dæmdur í 21 mánaðar fangelsi og sektaður um 2 milljónir evra fyrir skattsvik. Bæði Messi og faðir hans voru dæmdir en faðir Messi sá um fjármál hans á árunum 2007 til 2009 en Messi var dæmdur fyrir að greiða ekki skatt af 4,1 milljón evra tekjum á þeim tíma. Hvorki er búist við að Messi né faðir hans þurfi að sitja í fangelsi en Barcelona styður sinn mann og vill að stuðningsmenn liðsins geri það líka. Biður félagið stuðningsmenn sína að taka mynd af sér þar sem fólk heldur höndunum út, pósta á samfélagsmiðla og nota myllutáknið #WeAreAllLeoMessi.Forseti Barcelona styður sinn mann Leo, those who attack you are attacking Barça and its history. We'll defend you to the end. Together forever!— Josep Maria Bartomeu (@jmbartomeu) July 8, 2016 Ekki eru allir á eitt sáttir við þetta uppátæki Barcelona: What the fuck? He broke the law. He's not a victim. https://t.co/jFwFnnNLFK— Kristján Atli (@kristjanatli) July 9, 2016 #viðerumöllskattsvikarar https://t.co/Bs5wiEzoOS— Tryggvi Páll (@tryggvipall) July 9, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira
Spænska stórliðið Barcelona biðlar til stuðningsmanna síns að sýna Lionel Messi stuðning en Messi var dæmdur í 21 mánaðar fangelsi og sektaður um 2 milljónir evra fyrir skattsvik. Bæði Messi og faðir hans voru dæmdir en faðir Messi sá um fjármál hans á árunum 2007 til 2009 en Messi var dæmdur fyrir að greiða ekki skatt af 4,1 milljón evra tekjum á þeim tíma. Hvorki er búist við að Messi né faðir hans þurfi að sitja í fangelsi en Barcelona styður sinn mann og vill að stuðningsmenn liðsins geri það líka. Biður félagið stuðningsmenn sína að taka mynd af sér þar sem fólk heldur höndunum út, pósta á samfélagsmiðla og nota myllutáknið #WeAreAllLeoMessi.Forseti Barcelona styður sinn mann Leo, those who attack you are attacking Barça and its history. We'll defend you to the end. Together forever!— Josep Maria Bartomeu (@jmbartomeu) July 8, 2016 Ekki eru allir á eitt sáttir við þetta uppátæki Barcelona: What the fuck? He broke the law. He's not a victim. https://t.co/jFwFnnNLFK— Kristján Atli (@kristjanatli) July 9, 2016 #viðerumöllskattsvikarar https://t.co/Bs5wiEzoOS— Tryggvi Páll (@tryggvipall) July 9, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira