Segir Tyrki vilja dauðarefsinguna aftur Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 21:13 Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands, vill ekki útiloka að þúsundir þeirra sem hafa verið handteknir vegna aðildar að misheppnaða valdaráninu þar í landi á föstudaginn, eigi dauðarefsingu yfir höfði sér. Hann segir Tyrki vilja fá dauðarefsinguna aftur vegna fjölda hryðjuverkaárása sem hafa verið gerðar þar í landi. Hann segir enn fremur að þingið þyrfti að framkvæma slíka breytingu á stjórnarskrá Tyrklands, en að hann myndi styðja hvaða ákvörðun sem tekin yrði. Þetta kemur fram í viðtali CNN við forsetann. Um er að ræða fyrsta viðtal forsetans frá valdaráninu á föstudaginn. Verði dauðarefsing tekin upp aftur í Tyrklandi munu þeir ekki geta gengið inn í Evrópusambandið samkvæmt utanríkisráðherra þess, Federica Mogherini.Erdogan segir í viðtalinu að margir Tyrkir hafi misst fjölskyldumeðlimi, vini, nágranna og börn. „Hvers vegna ætti að fæða þá og halda þeim í fangelsi um árabil? Það er það sem fólkið er að segja.“Þúsundir hafa verið handteknir vegna valdaránsins og þar af eru 112 hershöfðingjar og aðmírálar. Samkvæmt Anadolu, sem er ríkisrekin tyrknesk fréttaveita, hafa minnst 8,777 manns sem vinna undir innanríkisráðuneyti Tyrklands verið reknir.AP fréttaveitan segir hreinsanir stjórnvalda í Tyrklandi valda spennu á milli Tyrklands og bandamanna þeirra í vestri. Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands, vill ekki útiloka að þúsundir þeirra sem hafa verið handteknir vegna aðildar að misheppnaða valdaráninu þar í landi á föstudaginn, eigi dauðarefsingu yfir höfði sér. Hann segir Tyrki vilja fá dauðarefsinguna aftur vegna fjölda hryðjuverkaárása sem hafa verið gerðar þar í landi. Hann segir enn fremur að þingið þyrfti að framkvæma slíka breytingu á stjórnarskrá Tyrklands, en að hann myndi styðja hvaða ákvörðun sem tekin yrði. Þetta kemur fram í viðtali CNN við forsetann. Um er að ræða fyrsta viðtal forsetans frá valdaráninu á föstudaginn. Verði dauðarefsing tekin upp aftur í Tyrklandi munu þeir ekki geta gengið inn í Evrópusambandið samkvæmt utanríkisráðherra þess, Federica Mogherini.Erdogan segir í viðtalinu að margir Tyrkir hafi misst fjölskyldumeðlimi, vini, nágranna og börn. „Hvers vegna ætti að fæða þá og halda þeim í fangelsi um árabil? Það er það sem fólkið er að segja.“Þúsundir hafa verið handteknir vegna valdaránsins og þar af eru 112 hershöfðingjar og aðmírálar. Samkvæmt Anadolu, sem er ríkisrekin tyrknesk fréttaveita, hafa minnst 8,777 manns sem vinna undir innanríkisráðuneyti Tyrklands verið reknir.AP fréttaveitan segir hreinsanir stjórnvalda í Tyrklandi valda spennu á milli Tyrklands og bandamanna þeirra í vestri.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14
Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39
Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20