Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2016 10:44 Eldstöðin Katla er í Mýrdalsjökli. Vísir/GVA. Nokkuð meiri skjálftavirkni var í nótt í Kötlu en venjulega en í morgun var greint frá því að þrír skjálftar hefðu mælst þar sem væru yfir þremur að stærð. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að við nánari yfirferð á skjálftunum í nótt hafi komið í ljós að þeir voru ekki eins öflugir og fyrstu tölur gáfu til kynna. „Stærsti skjálfti var 3,1 að stærð kl. 23:06, en skjálftarnir kl. 23:05 og 23:07 voru 2,7 og 2,8 að stærð. Alls mældust um 25 skjálftar í hrinunni milli kl. 19:00 og 24:00 í gær. Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. Vegna þess er stundum erfitt að meta stærð stærstu skjálftanna í skjálftahrinu og þess vegna kröfðust þeir frekari yfirferðar,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í samtali við Vísi segir Martin Hensch jarðskjálftafræðingur að þessi skjálftahrina í Kötlu komi vísindamönnum Veðurstofunnar ekki á óvart. Svona hrinu megi gjarnan vænta í júlí þegar leysingavatn fer úr Mýrdalsjökli. Þá verði þrýstingurinn á jarðhitakerfið meiri og venga hans og spennubreytingar komi svona skjálftahrina. Þetta hafi einnig gerst í jöklinum sumurin 2011 og 2012. „Ég myndi ekki segja að þetta væri venjuleg skjálftavirkni en hún kemur ekki á óvart. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með Kötlu og auka eftirlit til að sjá hvort það er einhver meiri órói eða skjálftavirkni í verðlaun,“ segir Martin. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Nokkuð meiri skjálftavirkni var í nótt í Kötlu en venjulega en í morgun var greint frá því að þrír skjálftar hefðu mælst þar sem væru yfir þremur að stærð. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að við nánari yfirferð á skjálftunum í nótt hafi komið í ljós að þeir voru ekki eins öflugir og fyrstu tölur gáfu til kynna. „Stærsti skjálfti var 3,1 að stærð kl. 23:06, en skjálftarnir kl. 23:05 og 23:07 voru 2,7 og 2,8 að stærð. Alls mældust um 25 skjálftar í hrinunni milli kl. 19:00 og 24:00 í gær. Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. Vegna þess er stundum erfitt að meta stærð stærstu skjálftanna í skjálftahrinu og þess vegna kröfðust þeir frekari yfirferðar,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í samtali við Vísi segir Martin Hensch jarðskjálftafræðingur að þessi skjálftahrina í Kötlu komi vísindamönnum Veðurstofunnar ekki á óvart. Svona hrinu megi gjarnan vænta í júlí þegar leysingavatn fer úr Mýrdalsjökli. Þá verði þrýstingurinn á jarðhitakerfið meiri og venga hans og spennubreytingar komi svona skjálftahrina. Þetta hafi einnig gerst í jöklinum sumurin 2011 og 2012. „Ég myndi ekki segja að þetta væri venjuleg skjálftavirkni en hún kemur ekki á óvart. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með Kötlu og auka eftirlit til að sjá hvort það er einhver meiri órói eða skjálftavirkni í verðlaun,“ segir Martin.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira