Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 12:00 Paul Pogba kátur á EM eftir sigur á Íslandi. vísir/epa Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba er enn leikmaður Juventus þrátt fyrir endalausar fréttir enskra og franskra miðla um að ítalska félagið sé búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð í miðjumanninn. Nú segir spænska útvarpsstöðin Cadena Ser að Pogba vilji ekki fara til Manchester United heldur vill hann komast til Evrópumeistara Real Madrid. Mino Raiola, umboðsmaður kappans, er aftur á móti ekki hrifinn af þeirri hugmynd, samkvæmt spænsku fréttunum, og vill klára samninginn við Manchester United. Alls óvíst er hvort Real Madrid vilji blanda sér í baráttuna um Pogba en fréttir frá Spáni hafa verið á þá leið að hvorki Real né Barcelona vilji borga svona mikið fyrir leikmanninn og eru búin að gefast upp í baráttunni um hann. Manchester United er líka tilbúið að borga Frakkanum þrettán milljónir evra í laun á ári sem spænsku risarnir hafa ekki áhuga á að gera. Þessi félagaskiptasaga verður alltaf furðulegri því í morgun hélt enska blaðið The Guardian því fram að United væri búið að leggja inn nýtt 92 milljóna punda tilboð í Pogba sem er þvert á fréttir síðustu viku um að Juventus væri búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð. Nítján dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst og á José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, enn þá eftir að landa fjórða leikmanninum sem hann talaði um á fyrsta blaðamannafundinum sem stjóri United. Enski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23. júlí 2016 15:53 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba er enn leikmaður Juventus þrátt fyrir endalausar fréttir enskra og franskra miðla um að ítalska félagið sé búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð í miðjumanninn. Nú segir spænska útvarpsstöðin Cadena Ser að Pogba vilji ekki fara til Manchester United heldur vill hann komast til Evrópumeistara Real Madrid. Mino Raiola, umboðsmaður kappans, er aftur á móti ekki hrifinn af þeirri hugmynd, samkvæmt spænsku fréttunum, og vill klára samninginn við Manchester United. Alls óvíst er hvort Real Madrid vilji blanda sér í baráttuna um Pogba en fréttir frá Spáni hafa verið á þá leið að hvorki Real né Barcelona vilji borga svona mikið fyrir leikmanninn og eru búin að gefast upp í baráttunni um hann. Manchester United er líka tilbúið að borga Frakkanum þrettán milljónir evra í laun á ári sem spænsku risarnir hafa ekki áhuga á að gera. Þessi félagaskiptasaga verður alltaf furðulegri því í morgun hélt enska blaðið The Guardian því fram að United væri búið að leggja inn nýtt 92 milljóna punda tilboð í Pogba sem er þvert á fréttir síðustu viku um að Juventus væri búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð. Nítján dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst og á José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, enn þá eftir að landa fjórða leikmanninum sem hann talaði um á fyrsta blaðamannafundinum sem stjóri United.
Enski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23. júlí 2016 15:53 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23. júlí 2016 15:53
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15