Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júlí 2016 17:21 Árið 2011 tók Quarashi skýra afstöðu gegn kynferðisafbrotum á útihátíðum. Sveitin er nú undir felld með framhaldið í Vestmannaeyjum. Vísir Hljómsveitin Quarashi styður framtak sveitanna fimm sem sendu út þá tilkynningu í dag að þeir hygðust hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nema að skýr stefnubreyting verði hjá lögregluyfirvöldum í Vestmannaeyjum varðandi kynferðisafbrot. Þar krefjast Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas að lögregluyfirvöld temji sér sömu viðbrögð sem Landsspítali og Stígamót telji æskilegust á slíkri tónlistarhátíð. Hljómsveitin Quarashi hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli einnig að draga sig út af dagskrá Þjóðhátíðar í ár en sveitin ætlar að funda um málið í kvöld. „Okkur finnst þetta mjög flott framtak og við styðjum þetta heilshugar,“ segir Sölvi Blöndal liðsmaður Quarashi. "Við vonum að Þjóðhátíðarnefnd og lögreglustjóri taki gagnrýnina til sín og breyti afstöðu sinni." Sveitin lagði línurnar í þessum málum árið 2011 þegar þeir neituðu að koma fram á Bestu útihátíðinni nema að liðsmenn NEI! Hópsins fengju að vera á svæðinu og að þeir myndu ekki stíga á svið ef ein nauðgun yrði kærð fyrir framkomu þeirra. Ekkert kynferðisafbrotamál var kært á hátíðinni það árið. Einnig gaf Quarashi Stígamótum 500 þúsund krónur af tekjum sínum fyrir spilamennsku á hátíðinni það árið. Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Hljómsveitin Quarashi styður framtak sveitanna fimm sem sendu út þá tilkynningu í dag að þeir hygðust hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nema að skýr stefnubreyting verði hjá lögregluyfirvöldum í Vestmannaeyjum varðandi kynferðisafbrot. Þar krefjast Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas að lögregluyfirvöld temji sér sömu viðbrögð sem Landsspítali og Stígamót telji æskilegust á slíkri tónlistarhátíð. Hljómsveitin Quarashi hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún ætli einnig að draga sig út af dagskrá Þjóðhátíðar í ár en sveitin ætlar að funda um málið í kvöld. „Okkur finnst þetta mjög flott framtak og við styðjum þetta heilshugar,“ segir Sölvi Blöndal liðsmaður Quarashi. "Við vonum að Þjóðhátíðarnefnd og lögreglustjóri taki gagnrýnina til sín og breyti afstöðu sinni." Sveitin lagði línurnar í þessum málum árið 2011 þegar þeir neituðu að koma fram á Bestu útihátíðinni nema að liðsmenn NEI! Hópsins fengju að vera á svæðinu og að þeir myndu ekki stíga á svið ef ein nauðgun yrði kærð fyrir framkomu þeirra. Ekkert kynferðisafbrotamál var kært á hátíðinni það árið. Einnig gaf Quarashi Stígamótum 500 þúsund krónur af tekjum sínum fyrir spilamennsku á hátíðinni það árið.
Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Elliði Vignisson: „Um misskilning að ræða“ Elliði segir að allar upplýsingar um kynferðisbrot verði veittar eins fljótt og mögulegt er. 21. júlí 2016 16:32