Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2016 14:53 Mehmet Simsek, varaforsætisráðherra Tyrklands. Vísir/Getty Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni. Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni.
Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45
Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28