NBA-stjarna hefur fengið fullt af morðhótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 08:00 Enes Kanter í leik með Oklahoma City Thunder. Vísir/Getty Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum. Enes Kanter sagði frá því á Twitter að hann hefur verið að fá morðhótanir stanslaust síðan á föstudaginn þegar misheppnuð valdaránstilraun fór fram í heimalandi hans. Hinn 24 ára gamli Kanter, sýndi skjámyndir af hótunum á Twitter og skrifaði undir á tyrknesku. „Morðhótanirnar halda áfram að missa marks" og „Bænir eru ekki kyrrar á sama stað." Enes Kanter gagnrýndi stjórnvöld í Tyrklandi eftir hryðjuverkaárás í Ankara í mars en 37 létust í sprengjunni og meira en hundrað slösuðust. Kanter tjáði meðal annars óánægju sína með það að stjórnvöld lokuðu á aðgengi að samfélagsmiðlum og settu takmarkanir á umfjöllun fjölmiðla í landinu. Enes Kanter sagði frá því í júní 2015 að hann hefði ekki verið valinn í tyrkneska landsliðið vegna pólitískra skoðana sinna. Landsliðsþjálfarinn Ergin Ataman fullvissaði fjölmiðlamenn þó um það ákvörðun hans að velja ekki Kanter hafi ekki verið pólitísk. Enes Kanter er nýorðinn 24 ára gamall og var að klára sitt fimmta tímabil í NBA-deildinni. Hann var með 12,7 stig og 8,1 frákast að meðaltali á 21.0 mínútu með Oklahoma City Thunder á síðasta tímabili. Það er búist við því að hann fái enn stærra hlutverk á næsta tímabili. NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum. Enes Kanter sagði frá því á Twitter að hann hefur verið að fá morðhótanir stanslaust síðan á föstudaginn þegar misheppnuð valdaránstilraun fór fram í heimalandi hans. Hinn 24 ára gamli Kanter, sýndi skjámyndir af hótunum á Twitter og skrifaði undir á tyrknesku. „Morðhótanirnar halda áfram að missa marks" og „Bænir eru ekki kyrrar á sama stað." Enes Kanter gagnrýndi stjórnvöld í Tyrklandi eftir hryðjuverkaárás í Ankara í mars en 37 létust í sprengjunni og meira en hundrað slösuðust. Kanter tjáði meðal annars óánægju sína með það að stjórnvöld lokuðu á aðgengi að samfélagsmiðlum og settu takmarkanir á umfjöllun fjölmiðla í landinu. Enes Kanter sagði frá því í júní 2015 að hann hefði ekki verið valinn í tyrkneska landsliðið vegna pólitískra skoðana sinna. Landsliðsþjálfarinn Ergin Ataman fullvissaði fjölmiðlamenn þó um það ákvörðun hans að velja ekki Kanter hafi ekki verið pólitísk. Enes Kanter er nýorðinn 24 ára gamall og var að klára sitt fimmta tímabil í NBA-deildinni. Hann var með 12,7 stig og 8,1 frákast að meðaltali á 21.0 mínútu með Oklahoma City Thunder á síðasta tímabili. Það er búist við því að hann fái enn stærra hlutverk á næsta tímabili.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira