Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 09:00 David Luiz hefur spilað með stórum liðum í stórum deildum og þénað mikið sama hvað er sagt um hann. vísir/getty Brasilíski miðvörðurinn David Luiz samdi í gær við Chelsea öðru sinni á sínum ferli en enska félagið borgar Paris Saint-Germain 34 milljónir punda fyrir leikmanninn sem það keypti á 50 milljónir punda fyrir tveimur árum.Sjá einnig:Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Þetta er í annað sinn sem Chelsea kaupir David Luiz á lokadegi félagaskipta en Lundúnarliðið borgaði 25 milljónir punda fyrir hann frá Benfica 31. janúar 2011. Hann spilaði þá í þrjú ár með Chelsea áður en hann var seldur til Parísar.A closer look at David Luiz's #CFC career. More here: https://t.co/qZBTOieQsj#SSNHQ#DeadlineDaypic.twitter.com/U41zQXsozC — Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) August 31, 2016 Sitt sýnist hverjum um þessi kaup Chelsea en þessi brasilíski varnarmaður hefur ekki alltaf heillað sparkspekinga, hvorki með félagsliði sínu eða brasilíska landsliðinu. Þessi hárprúði miðvörður sem getur einnig spilað sem varnarsinnaður miðjumaður þykir stundum hreinlega ekki alveg í takt við leikinn og gerir stundum alveg ævintýraleg mistök sem kosta liðin hans mörk og leiki. BBC tók saman tilvitnanir fjögurra fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanna sem nú starfa sem sparkspekingar um Luiz.David Luiz's combined transfer fees: £110m Yet many say he can't defend...https://t.co/Yq9gqJChq1#DeadlineDaypic.twitter.com/lOpbqzy8iY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) August 31, 2016Jamie Redknapp: „Hann er dragbítur fyrir liðið sitt og alltof villtur.“Alan Hansen: „Hann er hvatvís og lætur draga sig úr úr stöðu endalaust. Hann sækir fram á við þegar hann þarf að fara til baka og fer til baka þegar hann á að sækja.“Gary Lineker: „David Luiz er ekki góður varnarmaður og hann verður það aldrei.“Roy Keane: „Það lítur út eins og hann viti ekki hvað hann er að gera“ Ferill David Luiz endurspeglar engan vegin þessi orð því hann hefur nú verið keyptur til Benfica, Chelsea, PSG og Chelsea aftur fyrir samtals 110 milljónir punda eða því sem nemur 17 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur á sínum ferli unnið portúgölsku úrvalsdeildina einu sinni, enska bikarinn, Evrópudeildina og Meistaradeildina með Chelsea. Þá er hann tvöfaldur franskur meistari og bikarmeistari með PSG. Luiz á að baki 55 leiki með brasilíska landsliðinu en með því hann vann hann álfukeppnina á heimavelli árið 2013 og komst í undanúrslit HM 2014 þar sem hann átti reyndar stóra sök á 7-1 tapi Brasilíu gegn Þýskalandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Brasilíski miðvörðurinn David Luiz samdi í gær við Chelsea öðru sinni á sínum ferli en enska félagið borgar Paris Saint-Germain 34 milljónir punda fyrir leikmanninn sem það keypti á 50 milljónir punda fyrir tveimur árum.Sjá einnig:Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Þetta er í annað sinn sem Chelsea kaupir David Luiz á lokadegi félagaskipta en Lundúnarliðið borgaði 25 milljónir punda fyrir hann frá Benfica 31. janúar 2011. Hann spilaði þá í þrjú ár með Chelsea áður en hann var seldur til Parísar.A closer look at David Luiz's #CFC career. More here: https://t.co/qZBTOieQsj#SSNHQ#DeadlineDaypic.twitter.com/U41zQXsozC — Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) August 31, 2016 Sitt sýnist hverjum um þessi kaup Chelsea en þessi brasilíski varnarmaður hefur ekki alltaf heillað sparkspekinga, hvorki með félagsliði sínu eða brasilíska landsliðinu. Þessi hárprúði miðvörður sem getur einnig spilað sem varnarsinnaður miðjumaður þykir stundum hreinlega ekki alveg í takt við leikinn og gerir stundum alveg ævintýraleg mistök sem kosta liðin hans mörk og leiki. BBC tók saman tilvitnanir fjögurra fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanna sem nú starfa sem sparkspekingar um Luiz.David Luiz's combined transfer fees: £110m Yet many say he can't defend...https://t.co/Yq9gqJChq1#DeadlineDaypic.twitter.com/lOpbqzy8iY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) August 31, 2016Jamie Redknapp: „Hann er dragbítur fyrir liðið sitt og alltof villtur.“Alan Hansen: „Hann er hvatvís og lætur draga sig úr úr stöðu endalaust. Hann sækir fram á við þegar hann þarf að fara til baka og fer til baka þegar hann á að sækja.“Gary Lineker: „David Luiz er ekki góður varnarmaður og hann verður það aldrei.“Roy Keane: „Það lítur út eins og hann viti ekki hvað hann er að gera“ Ferill David Luiz endurspeglar engan vegin þessi orð því hann hefur nú verið keyptur til Benfica, Chelsea, PSG og Chelsea aftur fyrir samtals 110 milljónir punda eða því sem nemur 17 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur á sínum ferli unnið portúgölsku úrvalsdeildina einu sinni, enska bikarinn, Evrópudeildina og Meistaradeildina með Chelsea. Þá er hann tvöfaldur franskur meistari og bikarmeistari með PSG. Luiz á að baki 55 leiki með brasilíska landsliðinu en með því hann vann hann álfukeppnina á heimavelli árið 2013 og komst í undanúrslit HM 2014 þar sem hann átti reyndar stóra sök á 7-1 tapi Brasilíu gegn Þýskalandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00
Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00