Ísland eina landið sem kerfisbundið drepur hvítabirni Kristján Már Unnarsson skrifar 15. september 2016 11:00 Hvítabjörninn sem stjórnvöld létu drepa á Hrauni á Skaga í júní 2008. Hversu lengi ætlar Ísland að vera eina landið í heiminum sem kerfisbundið drepur hvítabirni? Þannig spyr Birgir Guðjónsson læknir og fyrrverandi aðstoðarprófessor við Yale-háskólann í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Birgir gagnrýnir þar íslensk stjórnvöld og sérstaklega Umhverfisstofnun fyrir síendurtekin dráp á hvítabjörnum. Enn einu sinni hafi friðað dýr verið drepið á Íslandi án nokkurrar viðleitni til að forðast dráp. Á síðustu 42 árum hafi tíu birnir verið drepnir hérlendis.Birnan sem drepin var í sumar á jörðinni Hvalnesi á Skaga.Vísir/Hanna„Umhverfisstofnum hefur aldrei reynt með skipulögðum undirbúningi að bjarga dýri sem hingað hefur hrakist,“ segir Birgir. Enn hafi ekki fundist menn til að bjarga þeim, „aðeins embættismenn sem leggja til dráp og „vísindamenn“ sem fagna hverju hræi og kryfja og segja frá með stolti að þau séu eins og fyrri dýr.“ Hann undrast að á Íslandi virðist litið á þetta tignarlega dýr sem hættulegt meindýr. Þetta stangist mjög á við viðhorf í þjóð- og ríkisgörðum Bandaríkjanna þar sem birnir sem gerist ágengir séu fangaðir, fluttir burtu og afar sjaldan fargað. Þetta sé einnig gert í Churchill í Kanada þar sem nálægð hvítabjarna við mannabyggð sé hvað mest.Sýni tekin úr birni sem skotinn var á Skaga árið 2008.Vísir/Vilhelm„Á vefsíðu Umhverfisstofnunar um kynningu á CITES-samningnum um villt dýr í útrýmingarhættu er mynd af hvítabirni og hans getið í viðauka reglugerðar. Fyrsta setningin er eftirfarandi: Nær allar hættur sem steðja að hvítabirninum eru af mannavöldum. Hættan á Íslandi er Umhverfisstofnun,“ segir Birgir Guðjónsson. Tengdar fréttir Forðast að skjóta hvítabirnina á Svalbarða Á Svalbarða forðast menn í lengstu lög að skjóta hvítabirni, enda alfriðaðir, og ef slíkt gerist kallar það undantekningalaust á lögreglurannsókn. Kristján Már Unnarsson var á ísbjarnarslóðum á Svalbarða. 23. apríl 2011 18:50 Grænlendingum ráðlagt að nota pottlok gegn hvítabjörnum Grænlensk stjórnvöld freista þess nú með öllum ráðum að koma í veg fyrir að ísbirnir séu skotnir að óþörfu. Umgengnisreglur hafa verið settar sem banna mönnum að fæða ísbirni og íbúar eru eindregið varaðir við því að elta þá uppi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sjávarútvegs-, veiði- og landbúnaðarráðuneytis Grænlands í tilefni af því að hvítabjörn var skotinn við Nuuk síðastliðinn sunnudag. 8. júní 2012 11:15 Bóndi skaut birnuna og varð steinhissa Það var bóndi nærri Óslandi í Þistilfirði sem skaut hvítabjörninn í gær en hann hafði enga hugmynd um að ísbjörn væri í sveitinni. Lögreglan í Þórshöfn hafði áður hringt í alla bændur á því sem svæði sem birnan var. Aftur á móti náðist ekki í tvo bændur, sá sem felldi birnuna var annar þeirra. 28. janúar 2010 16:19 Deyfðu ísbjörn á Svalbarða og fluttu á brott í þyrlu 180 kílóa dýrið var flutt með þyrlu langt frá mannabyggð en ísbjörninn hefur sést í kringum Longyearbyen síðustu daga. 16. október 2014 15:16 Biðlað til Svandísar og Jóhönnu að hlífa hvítabjörnum Alþjóðlegt bænaskjal til þeirra Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, um að hlífa hvítabjörnum, hefur nú verið opnað á netinu og hafa yfir sexhundrað manns þegar skrifað undir. Útlendingar virðast vera í miklum meirihluta. 10. maí 2011 12:00 Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27 Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Hversu lengi ætlar Ísland að vera eina landið í heiminum sem kerfisbundið drepur hvítabirni? Þannig spyr Birgir Guðjónsson læknir og fyrrverandi aðstoðarprófessor við Yale-háskólann í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Birgir gagnrýnir þar íslensk stjórnvöld og sérstaklega Umhverfisstofnun fyrir síendurtekin dráp á hvítabjörnum. Enn einu sinni hafi friðað dýr verið drepið á Íslandi án nokkurrar viðleitni til að forðast dráp. Á síðustu 42 árum hafi tíu birnir verið drepnir hérlendis.Birnan sem drepin var í sumar á jörðinni Hvalnesi á Skaga.Vísir/Hanna„Umhverfisstofnum hefur aldrei reynt með skipulögðum undirbúningi að bjarga dýri sem hingað hefur hrakist,“ segir Birgir. Enn hafi ekki fundist menn til að bjarga þeim, „aðeins embættismenn sem leggja til dráp og „vísindamenn“ sem fagna hverju hræi og kryfja og segja frá með stolti að þau séu eins og fyrri dýr.“ Hann undrast að á Íslandi virðist litið á þetta tignarlega dýr sem hættulegt meindýr. Þetta stangist mjög á við viðhorf í þjóð- og ríkisgörðum Bandaríkjanna þar sem birnir sem gerist ágengir séu fangaðir, fluttir burtu og afar sjaldan fargað. Þetta sé einnig gert í Churchill í Kanada þar sem nálægð hvítabjarna við mannabyggð sé hvað mest.Sýni tekin úr birni sem skotinn var á Skaga árið 2008.Vísir/Vilhelm„Á vefsíðu Umhverfisstofnunar um kynningu á CITES-samningnum um villt dýr í útrýmingarhættu er mynd af hvítabirni og hans getið í viðauka reglugerðar. Fyrsta setningin er eftirfarandi: Nær allar hættur sem steðja að hvítabirninum eru af mannavöldum. Hættan á Íslandi er Umhverfisstofnun,“ segir Birgir Guðjónsson.
Tengdar fréttir Forðast að skjóta hvítabirnina á Svalbarða Á Svalbarða forðast menn í lengstu lög að skjóta hvítabirni, enda alfriðaðir, og ef slíkt gerist kallar það undantekningalaust á lögreglurannsókn. Kristján Már Unnarsson var á ísbjarnarslóðum á Svalbarða. 23. apríl 2011 18:50 Grænlendingum ráðlagt að nota pottlok gegn hvítabjörnum Grænlensk stjórnvöld freista þess nú með öllum ráðum að koma í veg fyrir að ísbirnir séu skotnir að óþörfu. Umgengnisreglur hafa verið settar sem banna mönnum að fæða ísbirni og íbúar eru eindregið varaðir við því að elta þá uppi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sjávarútvegs-, veiði- og landbúnaðarráðuneytis Grænlands í tilefni af því að hvítabjörn var skotinn við Nuuk síðastliðinn sunnudag. 8. júní 2012 11:15 Bóndi skaut birnuna og varð steinhissa Það var bóndi nærri Óslandi í Þistilfirði sem skaut hvítabjörninn í gær en hann hafði enga hugmynd um að ísbjörn væri í sveitinni. Lögreglan í Þórshöfn hafði áður hringt í alla bændur á því sem svæði sem birnan var. Aftur á móti náðist ekki í tvo bændur, sá sem felldi birnuna var annar þeirra. 28. janúar 2010 16:19 Deyfðu ísbjörn á Svalbarða og fluttu á brott í þyrlu 180 kílóa dýrið var flutt með þyrlu langt frá mannabyggð en ísbjörninn hefur sést í kringum Longyearbyen síðustu daga. 16. október 2014 15:16 Biðlað til Svandísar og Jóhönnu að hlífa hvítabjörnum Alþjóðlegt bænaskjal til þeirra Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, um að hlífa hvítabjörnum, hefur nú verið opnað á netinu og hafa yfir sexhundrað manns þegar skrifað undir. Útlendingar virðast vera í miklum meirihluta. 10. maí 2011 12:00 Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27 Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Forðast að skjóta hvítabirnina á Svalbarða Á Svalbarða forðast menn í lengstu lög að skjóta hvítabirni, enda alfriðaðir, og ef slíkt gerist kallar það undantekningalaust á lögreglurannsókn. Kristján Már Unnarsson var á ísbjarnarslóðum á Svalbarða. 23. apríl 2011 18:50
Grænlendingum ráðlagt að nota pottlok gegn hvítabjörnum Grænlensk stjórnvöld freista þess nú með öllum ráðum að koma í veg fyrir að ísbirnir séu skotnir að óþörfu. Umgengnisreglur hafa verið settar sem banna mönnum að fæða ísbirni og íbúar eru eindregið varaðir við því að elta þá uppi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sjávarútvegs-, veiði- og landbúnaðarráðuneytis Grænlands í tilefni af því að hvítabjörn var skotinn við Nuuk síðastliðinn sunnudag. 8. júní 2012 11:15
Bóndi skaut birnuna og varð steinhissa Það var bóndi nærri Óslandi í Þistilfirði sem skaut hvítabjörninn í gær en hann hafði enga hugmynd um að ísbjörn væri í sveitinni. Lögreglan í Þórshöfn hafði áður hringt í alla bændur á því sem svæði sem birnan var. Aftur á móti náðist ekki í tvo bændur, sá sem felldi birnuna var annar þeirra. 28. janúar 2010 16:19
Deyfðu ísbjörn á Svalbarða og fluttu á brott í þyrlu 180 kílóa dýrið var flutt með þyrlu langt frá mannabyggð en ísbjörninn hefur sést í kringum Longyearbyen síðustu daga. 16. október 2014 15:16
Biðlað til Svandísar og Jóhönnu að hlífa hvítabjörnum Alþjóðlegt bænaskjal til þeirra Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, um að hlífa hvítabjörnum, hefur nú verið opnað á netinu og hafa yfir sexhundrað manns þegar skrifað undir. Útlendingar virðast vera í miklum meirihluta. 10. maí 2011 12:00
Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27
Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21