Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2016 14:45 Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Sökudólgurinn var Luis Suárez, framherji Barcelona, en eins og sjá má á myndinni hér að neðan er sárið nokkuð veglegt. Skömmu eftir að flautað var til leiksloka var Luís búinn að smella af mynd af fætinum á sér og birta á Instagram. Með myndinni fylgdi textinn: „Hann snerti mig allavega ekki.“ Suárez var spurður um myndina og það stóð ekki á svörum hjá Úrúgvæanum. „Fótbolti er fyrir karlmenn. Það sem gerist á vellinum verður eftir þar,“ sagði Suárez. „Ef leikmenn myndu setja allt sem gerðist á vellinum inn á samfélagsmiðla myndi fótboltinn breytast í sirkus.“ Leik Barcelona og Atlético Madrid lyktaði með 1-1 jafntefli. Ivan Rakitic kom Börsungum yfir fjórum mínútum fyrir hálfleik en Ángel Correra jafnaði metin fyrir gestina á 61. mínútu. Menos mal que no me toca! A photo posted by Filipe Luís Kasmirski (@filipeluis) on Sep 21, 2016 at 3:10pm PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00 Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Sjá meira
Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Sökudólgurinn var Luis Suárez, framherji Barcelona, en eins og sjá má á myndinni hér að neðan er sárið nokkuð veglegt. Skömmu eftir að flautað var til leiksloka var Luís búinn að smella af mynd af fætinum á sér og birta á Instagram. Með myndinni fylgdi textinn: „Hann snerti mig allavega ekki.“ Suárez var spurður um myndina og það stóð ekki á svörum hjá Úrúgvæanum. „Fótbolti er fyrir karlmenn. Það sem gerist á vellinum verður eftir þar,“ sagði Suárez. „Ef leikmenn myndu setja allt sem gerðist á vellinum inn á samfélagsmiðla myndi fótboltinn breytast í sirkus.“ Leik Barcelona og Atlético Madrid lyktaði með 1-1 jafntefli. Ivan Rakitic kom Börsungum yfir fjórum mínútum fyrir hálfleik en Ángel Correra jafnaði metin fyrir gestina á 61. mínútu. Menos mal que no me toca! A photo posted by Filipe Luís Kasmirski (@filipeluis) on Sep 21, 2016 at 3:10pm PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00 Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Sjá meira
Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21. september 2016 16:00
Matthäus: Messi er það sem Maradona var Þýski varnarmaðurinn mætti Maradona tvisvar á HM og segir Messi jafngóðan og goðsögnin var upp á hans besta. 21. september 2016 11:15
Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21. september 2016 21:45
Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21. september 2016 22:28