Erlent

Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa

Guðsteinn Bjarnason skrifar
Særðum manni hjálpað eftir loftárás í Aleppo á þriðjudag.
Særðum manni hjálpað eftir loftárás í Aleppo á þriðjudag. Nordicphotos/AFP
Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag.

Tvær rússneskar herþotur hafi verið á ferð þar á sama tíma og árásin var gerð. Jafnvel þótt sprengjunum hafi ekki verið varpað frá þeim hafi Rússar átt, samkvæmt vopnahléssamningi, að bera ábyrgð á því að sýrlenski stjórnarherinn héldi sig á mottunni á þessu svæði. 

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×