Segja ástandið hafa aldrei verið jafn slæmt og nú Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 18:15 Frá mótmælum lögreglumanna við Borgartún 21., Vísir/Daníel Lögreglufélag Reykjavíkur (LR) lýsir yfir þungum áhyggjum af því sem það segir vera mönnunarvanda í lögregluumdæmum landsins. Tekur félagið þar í sama streng og kollegar þeirra í lögreglufélagi Norðurlands-Vestra sem sögðu að þeir gætu ekki tryggt öryggi líkt og staðan er nú. Pétur Björnsson, formaður Lögreglufélags Norðurlands vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hvorki væri hægt að tryggja öryggi lögreglumanna né almennings líkt. Stundum sé einungis einn lögreglumaður á vakt í öllu umdæminu. „Upplifun manna er að ástandið hafi aldrei verið eins slæmt og nú og við höfum miklar áhyggjur af stöðunni. Við teljum öryggi lögreglumanna verulega ógnað með sí-endurtekinni undirmönnun á vöktum,“ segir stjórn LR í yfirlýsingu og bætir við að hið aukna álag endurspeglist meðal annars í auknum veikindum og vinnuslysum. Þá er einnig fullyrt í yfirlýsingunni að margir hæfir lögreglumenn hafi þurft frá að hverfa vegna mikils álags. Stjórnin segir að mikil nauðsyn sé á að bregðast við þessu ástandi og leggja meiri áherslu á að hlúa að þeim mannskap sem eftir er. „Hann er orðinn langþreyttur og orkan og þolinmæðin er á þrotum. Mikilvægi þessara fáu lögreglumanna sem eftir eru er gífurlegt. Bæði fyrir framtíð embættanna, sem og fyrir öryggi borgarans. Það er mikilvægt að þeir fái að upplifa það og uppskeri í samræmi við aukið álag,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Lögreglumenn segjast ekki geta tryggt öryggi líkt og staðan er nú Lögreglumenn á Norðurlandi vestra lýsa yfir áhyggjum af stöðu löggæslumála í umdæminu. 8. október 2016 14:05 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Lögreglufélag Reykjavíkur (LR) lýsir yfir þungum áhyggjum af því sem það segir vera mönnunarvanda í lögregluumdæmum landsins. Tekur félagið þar í sama streng og kollegar þeirra í lögreglufélagi Norðurlands-Vestra sem sögðu að þeir gætu ekki tryggt öryggi líkt og staðan er nú. Pétur Björnsson, formaður Lögreglufélags Norðurlands vestra, sagði í samtali við Vísi í gær að hvorki væri hægt að tryggja öryggi lögreglumanna né almennings líkt. Stundum sé einungis einn lögreglumaður á vakt í öllu umdæminu. „Upplifun manna er að ástandið hafi aldrei verið eins slæmt og nú og við höfum miklar áhyggjur af stöðunni. Við teljum öryggi lögreglumanna verulega ógnað með sí-endurtekinni undirmönnun á vöktum,“ segir stjórn LR í yfirlýsingu og bætir við að hið aukna álag endurspeglist meðal annars í auknum veikindum og vinnuslysum. Þá er einnig fullyrt í yfirlýsingunni að margir hæfir lögreglumenn hafi þurft frá að hverfa vegna mikils álags. Stjórnin segir að mikil nauðsyn sé á að bregðast við þessu ástandi og leggja meiri áherslu á að hlúa að þeim mannskap sem eftir er. „Hann er orðinn langþreyttur og orkan og þolinmæðin er á þrotum. Mikilvægi þessara fáu lögreglumanna sem eftir eru er gífurlegt. Bæði fyrir framtíð embættanna, sem og fyrir öryggi borgarans. Það er mikilvægt að þeir fái að upplifa það og uppskeri í samræmi við aukið álag,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Lögreglumenn segjast ekki geta tryggt öryggi líkt og staðan er nú Lögreglumenn á Norðurlandi vestra lýsa yfir áhyggjum af stöðu löggæslumála í umdæminu. 8. október 2016 14:05 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Lögreglumenn segjast ekki geta tryggt öryggi líkt og staðan er nú Lögreglumenn á Norðurlandi vestra lýsa yfir áhyggjum af stöðu löggæslumála í umdæminu. 8. október 2016 14:05