Ef víkingaklappið var ekki orðið ódauðlegt nú þegar þá er það orðið ódauðlegt núna því þýsk hljómsveit er búin að breyta klappinu í lag.
Það er þýska sveitin Radspitz sem stendur fyrir þessum gjörningi með laginu Iceland call eða Ísland kallar.
Margir eru hrifnir af laginu en í því eru þjóðlegir tónar og auðvitað reglulegt HÚH!
Veisluna má sjá hér að ofan en myndbandið er af dýrari gerðinni.
Fótbolti