Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10. október Steinn Thoroddsen Halldórsson skrifar 5. október 2016 10:32 Næstkomandi mánudag, 10. október, verður Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í 25.skipti. Markmið dagsins eru meðal annars að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning og sporna gegn fordómum. Markmið dagsins ríma vel við markmið Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags nemenda við Háskóla Íslands. Félagið var stofnað snemma í vor í þeim tilgangi að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðraskanir. Starfið hófst formlega í þessari viku með okkar fyrstu heimsóknum í menntaskóla en sjálfboðaliðar félagsins munu á næstu vikum fara vítt og breitt um landið að ræða við framhaldsskólanema. Í aðdraganda Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október stendur Hugrún fyrir greinaskriftaátaki þar sem birtast bæði reynslusögur og grein frá sjónarhóli fagaðila á Vísi.is. Á Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum sjálfum stendur Hugrún fyrir opnu fræðslukvöldi í Háskóla Íslands. Á dagskrá verða erindi um þunglyndi, átröskun sem og geðheilbrigði almennt. Við hvetjum allt áhugafólk um geðheilbrigðismál til að mæta og fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum með okkur. Dagskrá kvöldsins má finna hér. Geðheilbrigðismál eru einn allra mikilvægasti flokkur heilbrigðismála og þar af leiðandi eitt stærsta verkefni sem hvert og eitt samfélag stendur frammi fyrir. Alþjóða Heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út skýrslu um hversu mörg góð æviár tapast vegna mismunandi sjúkdóma. Í hinum vestræna heimi er þunglyndi í fyrsta sæti, á undan hjarta- og æðasjúkdómum og Alzheimer. Þar að auki er áfengisfíkn í 5. sæti. Byrði samfélagsins og einstaklinga vegna geðrænna veikinda er því gífurleg og sýnir vel nauðsyn þess að við gerum betur í þessum málaflokki. Við í Hugrúnu viljum því hvetja almenning til að fylgjast með átakinu og taka þátt í Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Veitum geðheilbrigðismálum það vægi sem þau eiga skilið. Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags við Háskóla Íslands, í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 02.11.24 Halldór Baldursson Halldór Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson skrifar Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir skrifar Skoðun Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ábending um dagskrárefni til RUV ohf. Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Á að skipta máli hverra manna þú ert? Logi Einarsson skrifar Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Sjá meira
Næstkomandi mánudag, 10. október, verður Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í 25.skipti. Markmið dagsins eru meðal annars að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning og sporna gegn fordómum. Markmið dagsins ríma vel við markmið Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags nemenda við Háskóla Íslands. Félagið var stofnað snemma í vor í þeim tilgangi að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðraskanir. Starfið hófst formlega í þessari viku með okkar fyrstu heimsóknum í menntaskóla en sjálfboðaliðar félagsins munu á næstu vikum fara vítt og breitt um landið að ræða við framhaldsskólanema. Í aðdraganda Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október stendur Hugrún fyrir greinaskriftaátaki þar sem birtast bæði reynslusögur og grein frá sjónarhóli fagaðila á Vísi.is. Á Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum sjálfum stendur Hugrún fyrir opnu fræðslukvöldi í Háskóla Íslands. Á dagskrá verða erindi um þunglyndi, átröskun sem og geðheilbrigði almennt. Við hvetjum allt áhugafólk um geðheilbrigðismál til að mæta og fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum með okkur. Dagskrá kvöldsins má finna hér. Geðheilbrigðismál eru einn allra mikilvægasti flokkur heilbrigðismála og þar af leiðandi eitt stærsta verkefni sem hvert og eitt samfélag stendur frammi fyrir. Alþjóða Heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út skýrslu um hversu mörg góð æviár tapast vegna mismunandi sjúkdóma. Í hinum vestræna heimi er þunglyndi í fyrsta sæti, á undan hjarta- og æðasjúkdómum og Alzheimer. Þar að auki er áfengisfíkn í 5. sæti. Byrði samfélagsins og einstaklinga vegna geðrænna veikinda er því gífurleg og sýnir vel nauðsyn þess að við gerum betur í þessum málaflokki. Við í Hugrúnu viljum því hvetja almenning til að fylgjast með átakinu og taka þátt í Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Veitum geðheilbrigðismálum það vægi sem þau eiga skilið. Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags við Háskóla Íslands, í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október.
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar