Viðskipti innlent

Ólafur Sólimann ráðinn viðskiptastjóri Endurmenntunar

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Ólafur Sólimann
Ólafur Sólimann Mynd/Aðsend
Ólafur Sólimann hefur verið ráðinn viðskiptastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Í tilkynningu frá Endurmenntun kemur fram að Ólafur muni annast samstarfssamninga við fyrirtæki sem og ýmis sölu- og markaðsmál.

Ólafur er með BA gráðu í Austur-Asíu fræðum og viðskiptafræði, sem og í íslenskum fræðum og bókmenntum. Þá starfaði hann áður sem viðskiptastjóri hjá Epli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×