Eimskip efla þjónustu kæliflutninga í Hollandi Hafliði Helgason skrifar 19. október 2016 12:00 Ánægðir með kaup Eimskips á Extraco. Frá vinstri Dick Vlasblom, Dick de Weerdt, Arie Verrijp, Edwin Zwaal, Bragi Þór Marinósson og Óskar Friðriksson. Mynd/Eimskip Eimskip hefur keypt 90 prósenta hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi. Þetta er fyrsta fjárfesting af nokkrum sem Eimskip áformar til eflingar á kjarnastarfsemi sinni á komandi mánuðum. Félagið veltir um tveimur og hálfum milljarði króna. Hjá Extraco starfa 19 manns og mun stór hluti stjórnendateymis fyrirtækisins halda áfram störfum og eiga 10 prósenta eignarhlut í félaginu. Helstu þjónustuþættir þess eru þjónusta við innflytjendur á frysti- og kælivöru til Hollands, auk þess að sjá um innflutningspappíra, birgðahald, tollafgreiðslu og dreifingu á frystum og kældum afurðum í Evrópu. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir kaupin falla vel að þeirri starfsemi sem fyrir er hjá Eimskip í Rotterdam og bætast við þann klasa fyrirtækja sem eru í þjónustu Eimskips í Rotterdam. „Við erum með þessu að bæta við hlekkjum í okkar þjónustukeðju og við sjáum fram á samlegð með þessum kaupum. Þetta eru fyrstu kaupin af nokkrum sem við höfum boðað til að styrkja starfsemi okkar,“ segir Gylfi. Gylfi segir að samlegðin liggi meðal annars í því að starfsmenn Extraco muni færast í höfuðstöðvar félagsins og nýta stoðstarfsemi Eimskips. „Þessir aðilar eru í flutningsmiðlun og við komum með flutningahlutann í samstarfið. Með þessu eflum við þjónustu okkar í kælistýrðum flutningum.“ – hh Mest lesið Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Viðskipti innlent Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Neytendur Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Ólöf til liðs við Athygli Atvinnuleysi tvöfaldaðist í september Lög um Bankasýsluna verði afnumin Tekjur jukust um sjö prósent milli ára Hagnaður dregst saman um tæpa tvo milljarða króna Carbfix hlaut Nýsköpunarverðlaunin Bein útsending: Markaðsmál í brennidepli á nýsköpunarþingi Sjá meira
Eimskip hefur keypt 90 prósenta hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi. Þetta er fyrsta fjárfesting af nokkrum sem Eimskip áformar til eflingar á kjarnastarfsemi sinni á komandi mánuðum. Félagið veltir um tveimur og hálfum milljarði króna. Hjá Extraco starfa 19 manns og mun stór hluti stjórnendateymis fyrirtækisins halda áfram störfum og eiga 10 prósenta eignarhlut í félaginu. Helstu þjónustuþættir þess eru þjónusta við innflytjendur á frysti- og kælivöru til Hollands, auk þess að sjá um innflutningspappíra, birgðahald, tollafgreiðslu og dreifingu á frystum og kældum afurðum í Evrópu. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir kaupin falla vel að þeirri starfsemi sem fyrir er hjá Eimskip í Rotterdam og bætast við þann klasa fyrirtækja sem eru í þjónustu Eimskips í Rotterdam. „Við erum með þessu að bæta við hlekkjum í okkar þjónustukeðju og við sjáum fram á samlegð með þessum kaupum. Þetta eru fyrstu kaupin af nokkrum sem við höfum boðað til að styrkja starfsemi okkar,“ segir Gylfi. Gylfi segir að samlegðin liggi meðal annars í því að starfsmenn Extraco muni færast í höfuðstöðvar félagsins og nýta stoðstarfsemi Eimskips. „Þessir aðilar eru í flutningsmiðlun og við komum með flutningahlutann í samstarfið. Með þessu eflum við þjónustu okkar í kælistýrðum flutningum.“ – hh
Mest lesið Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Viðskipti innlent Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Neytendur Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Ólöf til liðs við Athygli Atvinnuleysi tvöfaldaðist í september Lög um Bankasýsluna verði afnumin Tekjur jukust um sjö prósent milli ára Hagnaður dregst saman um tæpa tvo milljarða króna Carbfix hlaut Nýsköpunarverðlaunin Bein útsending: Markaðsmál í brennidepli á nýsköpunarþingi Sjá meira