Azealia Banks sakar Russell Crowe um líkamsárás Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 16:27 Russell Crowe og Azealia Banks. Vísir/EPA Bandaríska tónlistarkonan Azealia Bankas hefur kært ástralska leikarann Russell Crowe fyrir líkamsárás. Greint er frá þessu á vef TMZ en málið er rakið til gleðskapar sem Crowe hélt á hótelsvítu í Beverly Hills um liðna helgi. Banks mætti þangað í boði rapparans RZA úr Wu Tang Clan en hún fer með hlutverk í kvikmynd sem RZA leikstýrir og er að sögn búin að skrifa undir samning við útgáfufyrirtæki rapparans. TMZ segir Banks hafa gert grín að tónlistarvali Crowe og kallaði hann og aðra gesti „leiðinlega hvíta karla.“ Kona á meðal gesta í gleðskapnum á að hafa varið Crowe og beðið Banks um að hafa sig hæga. Banks á í kjölfarið að hafa hótað Crowe og konunni og sagt: „Þið mynduð elska það ef ég myndi brjóta glasið mitt og stinga ykkur í hálsinn.“ TMZ hefur eftir sjónarvottum að Banks hafi því næst gripið glas en þá hafi Russell Crowe stokkið fram, gripið hana og vísað henni út af svítunni. Banks ritaði síðar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hún hélt því fram að Crowe hefði kyrkt hana, hrækt á hana og notað niðrandi orð í garð hennar. Hún eyddi þessari færslu síðar. TMZ segir Banks hafa farið á lögreglustöð í Beverly Hills þar sem hún lagði fram kæru á hendur Crowe vegna líkamsárásar. Umboðsmaður hennar Raýmani sagði á Twitter að hún muni tjá sig um málið eftir að hafa jafnað sig á þeim svívirðingum og því ofbeldi sem hún varð fyrir.A statement has been issued regarding my client Azealia Banks, "Azealia is tremendously distraught and disheartened. She is shell shocked...— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 and will speak out on the incident once she has had time to process the brutality and abuse she was unjustly subjected to."— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 Ástralski grínistinn Jim Jeffries sem var í gleðskapnum segir Russell Crowe var saklausan af ásökunum Banks. Hann segir hana hafa verið stjórnlausa og að Crowe hafi ekki gert neitt af sér.Azelia Banks is a complete liar. I was in the room. Russell Crowe is completely innocent. I would take a lie detector.— jim jefferies (@jimjefferies) October 18, 2016 This is 100 percent the truth. I was there, she was out of control . Russell did absolutely nothing wrong. https://t.co/9ySHgz5MGs— jim jefferies (@jimjefferies) October 17, 2016 Mest lesið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Tónlist Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Lífið Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Lífið samstarf Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Fleiri fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Azealia Bankas hefur kært ástralska leikarann Russell Crowe fyrir líkamsárás. Greint er frá þessu á vef TMZ en málið er rakið til gleðskapar sem Crowe hélt á hótelsvítu í Beverly Hills um liðna helgi. Banks mætti þangað í boði rapparans RZA úr Wu Tang Clan en hún fer með hlutverk í kvikmynd sem RZA leikstýrir og er að sögn búin að skrifa undir samning við útgáfufyrirtæki rapparans. TMZ segir Banks hafa gert grín að tónlistarvali Crowe og kallaði hann og aðra gesti „leiðinlega hvíta karla.“ Kona á meðal gesta í gleðskapnum á að hafa varið Crowe og beðið Banks um að hafa sig hæga. Banks á í kjölfarið að hafa hótað Crowe og konunni og sagt: „Þið mynduð elska það ef ég myndi brjóta glasið mitt og stinga ykkur í hálsinn.“ TMZ hefur eftir sjónarvottum að Banks hafi því næst gripið glas en þá hafi Russell Crowe stokkið fram, gripið hana og vísað henni út af svítunni. Banks ritaði síðar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hún hélt því fram að Crowe hefði kyrkt hana, hrækt á hana og notað niðrandi orð í garð hennar. Hún eyddi þessari færslu síðar. TMZ segir Banks hafa farið á lögreglustöð í Beverly Hills þar sem hún lagði fram kæru á hendur Crowe vegna líkamsárásar. Umboðsmaður hennar Raýmani sagði á Twitter að hún muni tjá sig um málið eftir að hafa jafnað sig á þeim svívirðingum og því ofbeldi sem hún varð fyrir.A statement has been issued regarding my client Azealia Banks, "Azealia is tremendously distraught and disheartened. She is shell shocked...— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 and will speak out on the incident once she has had time to process the brutality and abuse she was unjustly subjected to."— Raýmani (@Raymani) October 17, 2016 Ástralski grínistinn Jim Jeffries sem var í gleðskapnum segir Russell Crowe var saklausan af ásökunum Banks. Hann segir hana hafa verið stjórnlausa og að Crowe hafi ekki gert neitt af sér.Azelia Banks is a complete liar. I was in the room. Russell Crowe is completely innocent. I would take a lie detector.— jim jefferies (@jimjefferies) October 18, 2016 This is 100 percent the truth. I was there, she was out of control . Russell did absolutely nothing wrong. https://t.co/9ySHgz5MGs— jim jefferies (@jimjefferies) October 17, 2016
Mest lesið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Tónlist Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Lífið Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Lífið samstarf Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Fleiri fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Sjá meira