Sextíu ára afmæli silfurstökksins fagnað í Laugardalnum 14. nóvember 2016 23:00 vísir/stefán Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Leikarnir eru haldnir til heiðurs stórafreki Vilhjálms Einarssonar frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, þegar hann vann til silfurverðlauna í þrístökki. Í ár eru 60 ár frá því Vilhjálmur vann silfrið, sem voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum. Með stökkinu, sem var 16,25 metrar setti hann ekki einungis Íslands- og Norðurlandamet heldur líka Ólympíumet sem stóð þar til Brasilíumaðurinn da Silva sló það tveimur klukkutímum síðar. Vilhjálmur á enn Íslandsmetið í þrístökki. Silfurleikarnir hafa fest sig rækilega í sessi sem eitt stærsta og vinsælasta frjálsíþróttamót landsins. Leikana sækir mikill fjölda keppenda 17 ára og yngri frá mörgum félögum alls staðar af landinu. Keppt er í fjölþraut barna 7 ára og yngri og 8-9 ára, fjórþraut 10-11 ára og í hefðbundnum greinum frjálsra íþrótta í aldursflokkum 12-17 ára. Þrístökki er gert sérstaklega hátt undir höfði á Silfurleikum. Keppni á mótinu hefst kl. 9 með keppni yngstu barnanna en aðrir aldursflokkar hefja keppni koll af kolli eftir því sem líður á daginn. Keppni stendur til klukkan 18:00. Frjálsíþróttadeild ÍR heldur Silfurleika ÍR og um 100 sjálfboðaliðar starfa á leikunum. Tímaseðil mótsins og frekari upplýsingar er að finna hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sjá meira
Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Leikarnir eru haldnir til heiðurs stórafreki Vilhjálms Einarssonar frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, þegar hann vann til silfurverðlauna í þrístökki. Í ár eru 60 ár frá því Vilhjálmur vann silfrið, sem voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum. Með stökkinu, sem var 16,25 metrar setti hann ekki einungis Íslands- og Norðurlandamet heldur líka Ólympíumet sem stóð þar til Brasilíumaðurinn da Silva sló það tveimur klukkutímum síðar. Vilhjálmur á enn Íslandsmetið í þrístökki. Silfurleikarnir hafa fest sig rækilega í sessi sem eitt stærsta og vinsælasta frjálsíþróttamót landsins. Leikana sækir mikill fjölda keppenda 17 ára og yngri frá mörgum félögum alls staðar af landinu. Keppt er í fjölþraut barna 7 ára og yngri og 8-9 ára, fjórþraut 10-11 ára og í hefðbundnum greinum frjálsra íþrótta í aldursflokkum 12-17 ára. Þrístökki er gert sérstaklega hátt undir höfði á Silfurleikum. Keppni á mótinu hefst kl. 9 með keppni yngstu barnanna en aðrir aldursflokkar hefja keppni koll af kolli eftir því sem líður á daginn. Keppni stendur til klukkan 18:00. Frjálsíþróttadeild ÍR heldur Silfurleika ÍR og um 100 sjálfboðaliðar starfa á leikunum. Tímaseðil mótsins og frekari upplýsingar er að finna hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sjá meira
Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45