Sturridge ósáttur: Ég skora og gef stoðsendingar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2016 14:45 Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er ekki sáttur við að hafa fengð á sig þann stimpil að hann sé of eigingjarn. Enskir fjölmiðlar hafa fullyrt að Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, vilji frekar nota aðra leikmenn í sínu liði - leikmenn sem leggi meira á sig fyrir liðsheildina en hann. Sturridge var í byrjunarliði Englands gegn Skotlandi á föstudag og skoraði þá í 3-0 sigri sinna manna en samantekt úr leiknum má sjá hér fyrir ofan. Sjá einnig: Messan: Er Sturridge leikmaður að skapi Klopp? „Það skiptir ekki máli hvað fólk segir um mig. Það er ósanngjarnt. Það er ósanngjarnt. Ég hef ekki áhyggjur af því hvað fólk hefur að segja um mig,“ var haft eftir Sturridge í Mirror um helgina. „Ég tel að ég leggi mitt af mörkum fyrir liðið. Ég gef stoðsendingar og skora mörk,“ sagði hann enn fremur. „Ég nýt þess að skora eins og allir framhejrar. En það eina sem skiptir máli er að liðið vinni og maður er þá hluti af þeim sigri.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur. 22. október 2016 20:45 Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7. nóvember 2016 11:30 Segir Sturridge betri en Vardy og Kane Fyrrverandi landsliðsframherji Englands vill hjá Daniel Sturridge í byrjunarliðinu. 10. júní 2016 08:00 Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. 30. júlí 2016 23:00 Messan: Er Sturridge leikmaður að skapi Klopp? Messupiltar velta fyrir sér stöðu Daniel Sturridge hjá Liverpool. 30. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Daniel Sturridge, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er ekki sáttur við að hafa fengð á sig þann stimpil að hann sé of eigingjarn. Enskir fjölmiðlar hafa fullyrt að Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, vilji frekar nota aðra leikmenn í sínu liði - leikmenn sem leggi meira á sig fyrir liðsheildina en hann. Sturridge var í byrjunarliði Englands gegn Skotlandi á föstudag og skoraði þá í 3-0 sigri sinna manna en samantekt úr leiknum má sjá hér fyrir ofan. Sjá einnig: Messan: Er Sturridge leikmaður að skapi Klopp? „Það skiptir ekki máli hvað fólk segir um mig. Það er ósanngjarnt. Það er ósanngjarnt. Ég hef ekki áhyggjur af því hvað fólk hefur að segja um mig,“ var haft eftir Sturridge í Mirror um helgina. „Ég tel að ég leggi mitt af mörkum fyrir liðið. Ég gef stoðsendingar og skora mörk,“ sagði hann enn fremur. „Ég nýt þess að skora eins og allir framhejrar. En það eina sem skiptir máli er að liðið vinni og maður er þá hluti af þeim sigri.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur. 22. október 2016 20:45 Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7. nóvember 2016 11:30 Segir Sturridge betri en Vardy og Kane Fyrrverandi landsliðsframherji Englands vill hjá Daniel Sturridge í byrjunarliðinu. 10. júní 2016 08:00 Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. 30. júlí 2016 23:00 Messan: Er Sturridge leikmaður að skapi Klopp? Messupiltar velta fyrir sér stöðu Daniel Sturridge hjá Liverpool. 30. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur. 22. október 2016 20:45
Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7. nóvember 2016 11:30
Segir Sturridge betri en Vardy og Kane Fyrrverandi landsliðsframherji Englands vill hjá Daniel Sturridge í byrjunarliðinu. 10. júní 2016 08:00
Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. 30. júlí 2016 23:00
Messan: Er Sturridge leikmaður að skapi Klopp? Messupiltar velta fyrir sér stöðu Daniel Sturridge hjá Liverpool. 30. ágúst 2016 11:30