Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2016 19:28 Aðeins tveir dagar eru síðar Chapecoense mætti Palmeiras sem hefur nú rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega. vísir/getty Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. Corinthians, Santos, Sao Paulo og meistarar Palmeiras sendu inn beiðni til brasilíska knattspyrnusambandsins þar sem félögin fóru fram á að Chapecoense yrði hlíft við falli næstu þrjú tímabil. Félögin fjögur lögðu það einnig til að Chapecoense fengi eins marga lánsmenn og félagið óskaði eftir á næsta tímabili og það án greiðslu. Lið Chapecoense var á leið til Medellín í Kólumbíu þegar vélin fórst. Aðeins fimm af 81 í vélinni lifðu af. Chapecoense átti að mæta Atlético Nacional í Medellín í fyrri leik liðanna í úrslitum bikarkeppni Suður-Ameríku, Copa Sudamericana, í dag. Atlético Nacional hefur beðið um að Chapecoense verði krýndir meistarar. Lýst hefur verið þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu vegna flugslyssins. Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. Corinthians, Santos, Sao Paulo og meistarar Palmeiras sendu inn beiðni til brasilíska knattspyrnusambandsins þar sem félögin fóru fram á að Chapecoense yrði hlíft við falli næstu þrjú tímabil. Félögin fjögur lögðu það einnig til að Chapecoense fengi eins marga lánsmenn og félagið óskaði eftir á næsta tímabili og það án greiðslu. Lið Chapecoense var á leið til Medellín í Kólumbíu þegar vélin fórst. Aðeins fimm af 81 í vélinni lifðu af. Chapecoense átti að mæta Atlético Nacional í Medellín í fyrri leik liðanna í úrslitum bikarkeppni Suður-Ameríku, Copa Sudamericana, í dag. Atlético Nacional hefur beðið um að Chapecoense verði krýndir meistarar. Lýst hefur verið þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu vegna flugslyssins.
Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08
Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30