Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 15:15 Guy Verhofstadt leiðir Brexit-viðræður fyrir hönd Evrópuþingsins. Vísir/Getty Evrópuþingmaðurinn Guy Verhofstadt segist styðja við hugmyndir þess eftir að breskir ríkisborgarar geti greitt árgjald og þannig viðhaldið þeim einstaklingsréttingum sem fylgja aðild ríkis að ESB. Sky greinir frrá þessu en Verhofstadt leiðir Brexit-viðræðurnar fyrir hönd Evrópuþingsins. Með greiðslu slíks árgjalds gætu Bretar fengið réttindi til að dvelja innan Evrópu ásamt því að kjósa í kosningum á vegum sambandsins.Tvískipt þjóð„Margir segjast ekki vilja klippa á tengslin“, segir Verhofstadt og nefnir að honum líki sú hugmynd að fólk sem telji sig vera Evrópubúa hafi réttinn til að velja hvort þeir sem einstaklingar eigi aðild að Evrópusambandinu. Charles Goerens, þingmaður Evrópuþingsins, kom fram með tillöguna og taldi að Bretar gætu jafnvel haft möguleikann á að gerast einstaklingsmeðlimir að sambandinu án þess að greiða fé fyrir, en ekki hefur náðst samþykki um þann þátt tillögunnar. Goerens nefnir að um 15 til 30 milljónir Breta sjái eftir niðurstöðunni í Brexit-atkvæðagreiðslunni. Þess vegna hafi hann lagt þessa tillögu fram til að þeir Bretar sem áhuga hafi, geti enn haldið réttindum sínum innan Evrópusambandsins.Áhugasamir haldi réttindum sínumÞingmenn Evrópuþingsins munu kjósa um tillöguna undir lok ársins en til þess að tillagan verði samþykkt þurfa leiðtogar allra 27 aðildarríkjanna ásamt Evrópuþinginu að styðja hana. Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem studdi útgöngu Breta, telur þetta vera eina leið til að skapa klofning í bresku samfélagi og búa til tvær stríðandi fylkingar. Nefnir hann að Brussel muni nú reyna allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir útgöngu Breta úr ESB. Brexit Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira
Evrópuþingmaðurinn Guy Verhofstadt segist styðja við hugmyndir þess eftir að breskir ríkisborgarar geti greitt árgjald og þannig viðhaldið þeim einstaklingsréttingum sem fylgja aðild ríkis að ESB. Sky greinir frrá þessu en Verhofstadt leiðir Brexit-viðræðurnar fyrir hönd Evrópuþingsins. Með greiðslu slíks árgjalds gætu Bretar fengið réttindi til að dvelja innan Evrópu ásamt því að kjósa í kosningum á vegum sambandsins.Tvískipt þjóð„Margir segjast ekki vilja klippa á tengslin“, segir Verhofstadt og nefnir að honum líki sú hugmynd að fólk sem telji sig vera Evrópubúa hafi réttinn til að velja hvort þeir sem einstaklingar eigi aðild að Evrópusambandinu. Charles Goerens, þingmaður Evrópuþingsins, kom fram með tillöguna og taldi að Bretar gætu jafnvel haft möguleikann á að gerast einstaklingsmeðlimir að sambandinu án þess að greiða fé fyrir, en ekki hefur náðst samþykki um þann þátt tillögunnar. Goerens nefnir að um 15 til 30 milljónir Breta sjái eftir niðurstöðunni í Brexit-atkvæðagreiðslunni. Þess vegna hafi hann lagt þessa tillögu fram til að þeir Bretar sem áhuga hafi, geti enn haldið réttindum sínum innan Evrópusambandsins.Áhugasamir haldi réttindum sínumÞingmenn Evrópuþingsins munu kjósa um tillöguna undir lok ársins en til þess að tillagan verði samþykkt þurfa leiðtogar allra 27 aðildarríkjanna ásamt Evrópuþinginu að styðja hana. Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem studdi útgöngu Breta, telur þetta vera eina leið til að skapa klofning í bresku samfélagi og búa til tvær stríðandi fylkingar. Nefnir hann að Brussel muni nú reyna allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir útgöngu Breta úr ESB.
Brexit Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira