Leikmaður PSG í farbanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 23:07 Vandræðagemsinn Serge Aurier. vísir/getty Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Aurier var neitað um vegabréfsáritun þar sem hann fékk tveggja mánaða fangelsisdóm í september fyrir að lemja lögreglumann. Forráðamenn PSG eru æfir yfir þessari ákvörðun breskra yfirvalda, og þá sérstaklega tímasetningunni. Aurier er ekki barnanna bestur en fyrr á þessu ári varð hann uppvís að því að móðga Laurent Blanc, fyrrverandi knattspyrnustjóra PSG, á samfélagsmiðlinum Periscope. Leikur Arsenal og PSG á morgun er gríðarlega mikilvægur en liðin keppast um að vinna A-riðil. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00 Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15 Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Aurier var neitað um vegabréfsáritun þar sem hann fékk tveggja mánaða fangelsisdóm í september fyrir að lemja lögreglumann. Forráðamenn PSG eru æfir yfir þessari ákvörðun breskra yfirvalda, og þá sérstaklega tímasetningunni. Aurier er ekki barnanna bestur en fyrr á þessu ári varð hann uppvís að því að móðga Laurent Blanc, fyrrverandi knattspyrnustjóra PSG, á samfélagsmiðlinum Periscope. Leikur Arsenal og PSG á morgun er gríðarlega mikilvægur en liðin keppast um að vinna A-riðil.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00 Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00 PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32 Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00 Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15 Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Vandræðagemsinn Aurier handtekinn fyrir að sparka í lögreglumann Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn og aftur búinn að koma sér í fréttirnar vegna atvika utan vallar. 30. maí 2016 12:00
Vandræðagemsinn breyttist í hetju og bjargaði mannslífi í miðjum leik Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina. 12. október 2016 12:00
PSG setur leikmann í bann fyrir að móðga Blanc Paris Saint-Germain hefur sett hægri bakvörðinn Serge Aurier í ótímabundið bann fyrir að móðga Laurent Blanc, knattspyrnustjóra liðsins. 15. febrúar 2016 07:32
Drogba kemur "litla bróður“ sínum til varnar Didier Drogba er ekki sáttur við meðferðina sem Serge Aurier hefur fengið. 18. febrúar 2016 10:00
Vandræðagemsinn Aurier dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á lögreglumann. 26. september 2016 12:15
Skipað að æfa með unglingarliðinu eftir að hafa móðgað Blanc PSG hefur staðfest að Serge Aurier verði gert að æfa með unglingaliðið liðsins næstu þrjár vikurnar eftir að hafa móðgað knattspyrnustjóra liðsins. Missir hann fyrir vikið af leiknum gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2016 21:30