Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Þorgeir Helgason skrifar 23. nóvember 2016 07:00 Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. vísir/ernir „Skýrsla af einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum um hvarf Geirfinns Einarssonar hefur ekkert að gera með umsókn mína um endurupptöku á þessu máli,“ sagði Erla Bolladóttir á blaðamannafundi í gær. Erla boðaði til fundarins vegna þess að endurupptökunefnd ákvað að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Það var gert vegna ábendingar frá einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum er varða hvarf Geirfinns Einarssonar. „Í þessu bréfi felast engar upplýsingar sem gagnast mér á nokkurn hátt,“ sagði Erla. Hún segir að forsenda þess að hún sæki um enduruppkvaðningu sé að lög hafi verið brotin við rannsókn málsins og við meðferð þess á báðum dómstigum. Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. Hvað varð um Guðmund og Geirfinn hefur ekkert að gera með mína umsókn,“ sagði Erla. Erla sótti árið 2014 formlega um endurupptöku á málinu. Úrskurður nefndarinnar átti að liggja fyrir núna í nóvember en nú hefur uppkvaðningunni verið frestað fram yfir áramót. „Ég boðaði til þessa fundar vegna þess að ég get ekki beðið grátandi heima hjá mér lengur eftir niðurstöðu. Þessar tafir eru áframhaldandi ill meðferð og kúgun. Ég er orðin 61 árs og vil eiga ævikvöld laus undan þessu máli.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
„Skýrsla af einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum um hvarf Geirfinns Einarssonar hefur ekkert að gera með umsókn mína um endurupptöku á þessu máli,“ sagði Erla Bolladóttir á blaðamannafundi í gær. Erla boðaði til fundarins vegna þess að endurupptökunefnd ákvað að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Það var gert vegna ábendingar frá einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum er varða hvarf Geirfinns Einarssonar. „Í þessu bréfi felast engar upplýsingar sem gagnast mér á nokkurn hátt,“ sagði Erla. Hún segir að forsenda þess að hún sæki um enduruppkvaðningu sé að lög hafi verið brotin við rannsókn málsins og við meðferð þess á báðum dómstigum. Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. Hvað varð um Guðmund og Geirfinn hefur ekkert að gera með mína umsókn,“ sagði Erla. Erla sótti árið 2014 formlega um endurupptöku á málinu. Úrskurður nefndarinnar átti að liggja fyrir núna í nóvember en nú hefur uppkvaðningunni verið frestað fram yfir áramót. „Ég boðaði til þessa fundar vegna þess að ég get ekki beðið grátandi heima hjá mér lengur eftir niðurstöðu. Þessar tafir eru áframhaldandi ill meðferð og kúgun. Ég er orðin 61 árs og vil eiga ævikvöld laus undan þessu máli.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12
Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00