Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 skoðum við nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu við börn, sem barnalæknir segir að mismuni börnum eftir efnahag en landlæknir segir skref í rétta átt.

Þá greinum við frá fjölmennum mótmælum í Póllandi eftir að hægristjórn Laga og réttlætis samþykkti fjárlög fyrir luktum dyrum og meinaði fjölmiðlum aðgang að þinghúsinu.

Þá segir formaður Neytendasamtakanna stjórnvöld beita ófyrirleitnum aðferðum til að hækka matvælaverð á Íslandi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×