Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 13:45 Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Gylfi endaði í 109. sæti og vantaði þrettán stig til að komast inn á topp hundrað. Síðasti maðurinn í hóp þeirra hundrað bestu var Ousmane Dembélé, leikmaður Borussia Dortmund. 124 knattspyrnuspekingar frá 45 löndum tóku þátt í kjörinu og fulltrúi Íslands var Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net. Tíu af þessum 124 spekingum gáfu Gylfa stig þar af fékk hann 73 prósent stiga sinna frá þremur aðilum. Þar sem atkvæða þess sem gaf hverjum leikmanni hæstu einkunn taldi ekki þá missti Gylfi 20 af 64 atkvæðum sínum á einu bretti. Cristiano Ronaldo var efstur í kjöri Guardian með 4789 stig, Lionel Messi var annar með 4721 stig og Luis Suarez þriðji með 4455 stig. Ronaldo fékk 63 atkvæði í fyrsta sætið en Messi „aðeins“ 30. Sjö leikmenn náði því að vera í efsta sæti á lista en hinir eru Antoine Griezmann (efstur á 13 listum), Luis Suarez (12), Gareth Bale (4), Neymar (1) og Riyad Mahrez (1). Þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn fengu einnig atkvæði. Birkir Bjarnason varð í 139. sæti með 14 stig og þeir Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson urðu báðir í 178. sæti. Það má sjá alla kosninguna sundurliðaða með því að smella hér en ekki kemur þó fram hver á hvaða lista aðeins hvernig stigin skiptust á listunum og á leikmennina. Listann og umfjöllun um hundrað bestu knattspyrnumenn heims á árinu 2016 er síðan hér.Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson voru jafnir í 178. sæti.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Gylfi endaði í 109. sæti og vantaði þrettán stig til að komast inn á topp hundrað. Síðasti maðurinn í hóp þeirra hundrað bestu var Ousmane Dembélé, leikmaður Borussia Dortmund. 124 knattspyrnuspekingar frá 45 löndum tóku þátt í kjörinu og fulltrúi Íslands var Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net. Tíu af þessum 124 spekingum gáfu Gylfa stig þar af fékk hann 73 prósent stiga sinna frá þremur aðilum. Þar sem atkvæða þess sem gaf hverjum leikmanni hæstu einkunn taldi ekki þá missti Gylfi 20 af 64 atkvæðum sínum á einu bretti. Cristiano Ronaldo var efstur í kjöri Guardian með 4789 stig, Lionel Messi var annar með 4721 stig og Luis Suarez þriðji með 4455 stig. Ronaldo fékk 63 atkvæði í fyrsta sætið en Messi „aðeins“ 30. Sjö leikmenn náði því að vera í efsta sæti á lista en hinir eru Antoine Griezmann (efstur á 13 listum), Luis Suarez (12), Gareth Bale (4), Neymar (1) og Riyad Mahrez (1). Þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn fengu einnig atkvæði. Birkir Bjarnason varð í 139. sæti með 14 stig og þeir Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson urðu báðir í 178. sæti. Það má sjá alla kosninguna sundurliðaða með því að smella hér en ekki kemur þó fram hver á hvaða lista aðeins hvernig stigin skiptust á listunum og á leikmennina. Listann og umfjöllun um hundrað bestu knattspyrnumenn heims á árinu 2016 er síðan hér.Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson voru jafnir í 178. sæti.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Sjá meira