Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 18:30 Lucas Leiva, Roberto Firmino, Alberto Moreno og Philippe Coutinho voru mættir með betri helmingunum. mynd/instagram Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45
Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30