Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 16:30 Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína. Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira
Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína.
Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30
Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45
Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00