Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 08:00 Franska meistaraliðið Paris Saint-Germain skuldar sænska framherjanum Zlatan Ibramovic 380 milljónir íslenskra króna en frá þessu greindi sænska blaðið Expressen fyrst. Enskir miðlar eru svo komnir í málið. Zlatan var spurður í viðtali fyrir Manchester-slaginn um helgina sem United tapaði, 2-1, hvers hann saknaði mest frá París eftir fjögurra ára dvöl þar: „Ég sakna síðustu útborgunar,“ svaraði hann. Svíinn á það nú til að grínast og tóku menn málið ekki alvarlega fyrst eða þar til Expressen komst á snoðir um að PSG skuldar Zlatan afturvirka launahækkun auk bónusa fyrir að vera markahæstur á síðustu leiktíð og vinna bæði deild og bikar. Zlatan var í fjögur ár hjá Parísarliðinu og vann titilinn öll skiptin áður en hann söðlaði um og gekk í raðir Manchester United fyrir tímabilið þar sem hann er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Paris Saint-German er eitt ríkasta félag heims en það er í eigu fjárfestingahóps frá Katar sem á meðal annars fjölmiðlaveldið beIN. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Franska meistaraliðið Paris Saint-Germain skuldar sænska framherjanum Zlatan Ibramovic 380 milljónir íslenskra króna en frá þessu greindi sænska blaðið Expressen fyrst. Enskir miðlar eru svo komnir í málið. Zlatan var spurður í viðtali fyrir Manchester-slaginn um helgina sem United tapaði, 2-1, hvers hann saknaði mest frá París eftir fjögurra ára dvöl þar: „Ég sakna síðustu útborgunar,“ svaraði hann. Svíinn á það nú til að grínast og tóku menn málið ekki alvarlega fyrst eða þar til Expressen komst á snoðir um að PSG skuldar Zlatan afturvirka launahækkun auk bónusa fyrir að vera markahæstur á síðustu leiktíð og vinna bæði deild og bikar. Zlatan var í fjögur ár hjá Parísarliðinu og vann titilinn öll skiptin áður en hann söðlaði um og gekk í raðir Manchester United fyrir tímabilið þar sem hann er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Paris Saint-German er eitt ríkasta félag heims en það er í eigu fjárfestingahóps frá Katar sem á meðal annars fjölmiðlaveldið beIN.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00
Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30
Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00
Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15
Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45